Allt að gerast í Vík í Mýrdal um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. apríl 2024 12:20 Forstöðukona Kötluseturs í Vík, Harpa Elín Haraldsdóttir er allt í öllu varðandi hátíðina. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það iðar allt af lífi og fjör í Vík í Mýrdal um helgina því þar fer fram hátíðin “Vor í Vík” með mjög fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. „Vor í Vík” hófst mánudaginn 22. apríl og líkur á morgun sunnudag klukkan fimm með tónleikum í Víkurkirkju þar sem Jónas Sigurðsson og félagar spila. Fjölbreytt dagskrá hefur verið alla dagana en aðaláherslan hefur verið lögð á umhverfis-, menningar og heilsueflandi dagskrá. Forstöðukona Kötluseturs í Vík, Harpa Elín Haraldsdóttir er allt í öllu varðandi hátíðina. „Hugmyndin er að við komum saman samfélagið og tökum til í nærumhverfinu og höfum það skemmtilegt saman og þetta vex með hverju árinu og verður alltaf skemmtilegra og skemmtilegra,” segir Harpa Elín. Hjörleifshöfðahlaupið fór fram í morgun og heppnaðist vel. „Það var ofboðslega skemmtilegt hlaup með 2,5 kílómetra upp í 22 kílómetra og súpa frítt í sund á eftir og allt í gangi, rosalega gaman,” segir Harpa Elín. Allir eru velkomnir í Mýrdalshreppinn og í Vík um helgina til að taka þátt í hátíðarhöldunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ruslatínsla er hlut af dagskrá helgarinnar. „Já, við förum saman út að týna rusl en við erum með rosalega flottar sorpstjörnur hérna í bænum og gerum eitthvað skemmtilegt í kringum það. Okkur er boðið heim, við grillum, það er allskonar,” segir Harpa Hlín um leið og hún vekur athygli á því að allir viðburðir hátíðarinnar eru inn á Fecebook, „Vor í Vík”. Það er mikið um að vera í Vík í Mýrdal og þar í kring um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða hátíðarinnar Mýrdalshreppur Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Vor í Vík” hófst mánudaginn 22. apríl og líkur á morgun sunnudag klukkan fimm með tónleikum í Víkurkirkju þar sem Jónas Sigurðsson og félagar spila. Fjölbreytt dagskrá hefur verið alla dagana en aðaláherslan hefur verið lögð á umhverfis-, menningar og heilsueflandi dagskrá. Forstöðukona Kötluseturs í Vík, Harpa Elín Haraldsdóttir er allt í öllu varðandi hátíðina. „Hugmyndin er að við komum saman samfélagið og tökum til í nærumhverfinu og höfum það skemmtilegt saman og þetta vex með hverju árinu og verður alltaf skemmtilegra og skemmtilegra,” segir Harpa Elín. Hjörleifshöfðahlaupið fór fram í morgun og heppnaðist vel. „Það var ofboðslega skemmtilegt hlaup með 2,5 kílómetra upp í 22 kílómetra og súpa frítt í sund á eftir og allt í gangi, rosalega gaman,” segir Harpa Elín. Allir eru velkomnir í Mýrdalshreppinn og í Vík um helgina til að taka þátt í hátíðarhöldunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ruslatínsla er hlut af dagskrá helgarinnar. „Já, við förum saman út að týna rusl en við erum með rosalega flottar sorpstjörnur hérna í bænum og gerum eitthvað skemmtilegt í kringum það. Okkur er boðið heim, við grillum, það er allskonar,” segir Harpa Hlín um leið og hún vekur athygli á því að allir viðburðir hátíðarinnar eru inn á Fecebook, „Vor í Vík”. Það er mikið um að vera í Vík í Mýrdal og þar í kring um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða hátíðarinnar
Mýrdalshreppur Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira