Sjáðu dramatíkina í fyrsta grasleiknum á KR-vellinum og öll hin mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2024 09:31 Kristinn Steindórsson og Jason Daði Svanþórsson skoruðu báðir fyrir Blika á KR-vellinum í gær. Vísir/Hulda Margrét Fjórum leikjum af sex í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta er lokið en umferðin klárast síðan í kvöld. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins hér inn á Vísi. Víkingur, FH, Vestri og Breiðablik unnu öll sína leiki í gær. Víkingar eru með fullt hús eftir fjórar umferðir og Blikar og FH-ingar eru þremur stigum á eftir. Nýliðar Vestra hafa síðan unnið tvo 1-0 sigra í röð. Klippa: Mörkin úr leik KR og Breiðabliks Það var mikil dramatík í Vesturbænum þar sem Breiðablik vann 3-2 heimasigur á KR í fyrsta grasleik sumarsins. Öll fimm mörkin komu í seinni hálfleiknum. Kristinn Steindórsson, Viktor Örn Margeirsson og Jason Daði Svanþórsson skoruðu mörk Blika en Stefán Árni Geirsson og Benoný Breki Andrésson mörk KR-inga. Danijel Dejan Djuric skoraði tvö mörk fyrir Víking og þeir Nikolaj Andreas Hansen og Aron Elís Þrándarson sitt hvort markið í 4-2 sigri á KA. Sveinn Margeir Hauksson og Elfar Árni Aðalsteinsson skoruðu mörk KA sem komst í 1-0 í þessum leik. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og KA Kjartan Kári Halldórsson skoraði beint úr aukaspyrnu og Logi Hrafn Róbertsson með frábæru langskoti þegar FH vann 2-1 sigur á ÍA í Akraneshöllinni. Viktor Jónsson jafnaði leikinn með sínu fimmta marki í sumar. Benedikt V. Warén tryggði Vestra 1-0 sigur á HK og Djúpmenn hafa því náð í sex stig í síðustu tveimur leikjum sínum. HK-ingar eru aftur á móti enn bara með eitt stig á botni deildarinnar. Hér fyrir ofan og neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærdagsins. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin úr leik ÍA og FH Klippa: Markið úr leik Vestra og HK Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík FH Vestri ÍA KR HK KA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira
Víkingur, FH, Vestri og Breiðablik unnu öll sína leiki í gær. Víkingar eru með fullt hús eftir fjórar umferðir og Blikar og FH-ingar eru þremur stigum á eftir. Nýliðar Vestra hafa síðan unnið tvo 1-0 sigra í röð. Klippa: Mörkin úr leik KR og Breiðabliks Það var mikil dramatík í Vesturbænum þar sem Breiðablik vann 3-2 heimasigur á KR í fyrsta grasleik sumarsins. Öll fimm mörkin komu í seinni hálfleiknum. Kristinn Steindórsson, Viktor Örn Margeirsson og Jason Daði Svanþórsson skoruðu mörk Blika en Stefán Árni Geirsson og Benoný Breki Andrésson mörk KR-inga. Danijel Dejan Djuric skoraði tvö mörk fyrir Víking og þeir Nikolaj Andreas Hansen og Aron Elís Þrándarson sitt hvort markið í 4-2 sigri á KA. Sveinn Margeir Hauksson og Elfar Árni Aðalsteinsson skoruðu mörk KA sem komst í 1-0 í þessum leik. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og KA Kjartan Kári Halldórsson skoraði beint úr aukaspyrnu og Logi Hrafn Róbertsson með frábæru langskoti þegar FH vann 2-1 sigur á ÍA í Akraneshöllinni. Viktor Jónsson jafnaði leikinn með sínu fimmta marki í sumar. Benedikt V. Warén tryggði Vestra 1-0 sigur á HK og Djúpmenn hafa því náð í sex stig í síðustu tveimur leikjum sínum. HK-ingar eru aftur á móti enn bara með eitt stig á botni deildarinnar. Hér fyrir ofan og neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærdagsins. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin úr leik ÍA og FH Klippa: Markið úr leik Vestra og HK
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík FH Vestri ÍA KR HK KA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira