Þrjú hundruð handtekin í Columbia-háskóla Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. maí 2024 14:42 Lögregluaðgerðin átti sér stað snemma í morgun á íslenskum tíma. AP/Marco Postigo Storel Um þrjú hundruð manns voru handtekin í Columbia-háskóla í New York-borg. Eric Adams borgarstjóri segir utanaðkomandi æsingamenn hafa náð ítökum meðal mótmælenda og að gyðingahatur og andóf gegn Ísrael væru útbreidd. Hann segir lögregluna hafa staðið fyrir stærðarinnar aðgerðum á tjaldbúðum sem komið hafði verið upp við Columbia-háskóla til að mótmæla stríðsrekstri Ísraelsríkis á Gasa. Í nótt kom einnig til átaka á slíkum búðum í Kaliforníu þar sem slagsmál brutust út milli hópa mótmælenda svo að lögregla klædd óeirðabúningum slóst í leikinn. Adams segir stúdenta eiga rétt á því að mótmæla og að tjáningafrelsið sé hornsteinn bandarísks samfélags en að óprúttnir aðilar í mótmælahreyfingunni hafi ekki hafi heldur haft óspektir í huga en friðsamleg mótmæli. „Það er ekkert friðsamlegt við að byrgja sig inni í byggingu, að stunda eignarspjöll eða rífa í sundur öryggismyndavélar,“ segir hann á blaðamannafundi sem fór fram í New York fyrir stuttu og vísar meðal annars til þess að mótmælendur hefðu tekið Hamilton Hall yfir og byrgt sig þar inni. Byggingin hýsir fornfræði, germanskra mála- og slavneskra máladeild háskólans en hefur ítrekað spilað hlutverk í mótmælum stúdenta, meðal annars gegn stríðsrekstri Bandaríkjanna í Víetnam á sjöunda og áttunda áratugnum. Borgarstjórinn segir þá sem brutust inn í Hamilton Hall og byrgðu sig þar inni ekki hafa verið nemendur háskólans þó sumir þeirra hafi verið það. Lögreglan hefur nú fjarlægt tjaldbúðirnar af skólalóðinni og náð byggingunni aftur á sitt vald. Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Hann segir lögregluna hafa staðið fyrir stærðarinnar aðgerðum á tjaldbúðum sem komið hafði verið upp við Columbia-háskóla til að mótmæla stríðsrekstri Ísraelsríkis á Gasa. Í nótt kom einnig til átaka á slíkum búðum í Kaliforníu þar sem slagsmál brutust út milli hópa mótmælenda svo að lögregla klædd óeirðabúningum slóst í leikinn. Adams segir stúdenta eiga rétt á því að mótmæla og að tjáningafrelsið sé hornsteinn bandarísks samfélags en að óprúttnir aðilar í mótmælahreyfingunni hafi ekki hafi heldur haft óspektir í huga en friðsamleg mótmæli. „Það er ekkert friðsamlegt við að byrgja sig inni í byggingu, að stunda eignarspjöll eða rífa í sundur öryggismyndavélar,“ segir hann á blaðamannafundi sem fór fram í New York fyrir stuttu og vísar meðal annars til þess að mótmælendur hefðu tekið Hamilton Hall yfir og byrgt sig þar inni. Byggingin hýsir fornfræði, germanskra mála- og slavneskra máladeild háskólans en hefur ítrekað spilað hlutverk í mótmælum stúdenta, meðal annars gegn stríðsrekstri Bandaríkjanna í Víetnam á sjöunda og áttunda áratugnum. Borgarstjórinn segir þá sem brutust inn í Hamilton Hall og byrgðu sig þar inni ekki hafa verið nemendur háskólans þó sumir þeirra hafi verið það. Lögreglan hefur nú fjarlægt tjaldbúðirnar af skólalóðinni og náð byggingunni aftur á sitt vald.
Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira