Hvers vegna Halla Tómasdóttir? Guðjón Sigurðsson skrifar 2. maí 2024 15:01 Hvers vegna hef ég valið að kjósa hana Höllu Tómasdóttur sem minn forseta, af öllum þessum glæsilegu frambjóðendum. Ég sé jafningja í henni í baráttu minni fyrir mannréttindum og sjálfstæðu lífi fyrir alla. Hún er laus við alla pólitík og þar af leiðandi hlutlaust sameiningar tákn. Hún hefur frumkvöðla hugsun sem virkilega þarf til að kalla fólk saman úr ólíkum áttum til að vinna að sameiginlegri lausn. Til að leysa gömul og ný verkefni. Hún mun vinna fyrir alla Íslendinga, og ekki síst vinna að lausnum fyrir okkur sem teljumst til minnihluta hópa. Allra hópa, ekki bara sumra. Þarna fá aldraðir og fatlaðir rödd á æðstu stöðum. Hún hefur breitt hugsun ungs fólks, af öllum kynjum, úr að „fljóta með straumnum“ í að verða framtíðar leiðtogar. Hún mun vinna að því að gera Ísland að fyrirmynd fyrir allt jafnrétti, allt aðgengi og tryggja öllum íbúum sjálfstætt líf. Í gegnum hennar sambönd verður Ísland sá staður sem verður upphaf margra nýunga sem jörðin okkar þarfnast, aðgerða strax til að tryggja að afkomendur okkar hafi sömu tækifæri og við höfum. Bessastaðir munu hafa rödd skynseminnar með Höllu Tómasdóttur og ekki verður komið að tómum kofanum þar. Athafnir munu fylgja orðum Bessastaða. Það er kominn tími á að velja konu á Bessastaði sem forseta. Höfundur er formaður MND-félagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Hvers vegna hef ég valið að kjósa hana Höllu Tómasdóttur sem minn forseta, af öllum þessum glæsilegu frambjóðendum. Ég sé jafningja í henni í baráttu minni fyrir mannréttindum og sjálfstæðu lífi fyrir alla. Hún er laus við alla pólitík og þar af leiðandi hlutlaust sameiningar tákn. Hún hefur frumkvöðla hugsun sem virkilega þarf til að kalla fólk saman úr ólíkum áttum til að vinna að sameiginlegri lausn. Til að leysa gömul og ný verkefni. Hún mun vinna fyrir alla Íslendinga, og ekki síst vinna að lausnum fyrir okkur sem teljumst til minnihluta hópa. Allra hópa, ekki bara sumra. Þarna fá aldraðir og fatlaðir rödd á æðstu stöðum. Hún hefur breitt hugsun ungs fólks, af öllum kynjum, úr að „fljóta með straumnum“ í að verða framtíðar leiðtogar. Hún mun vinna að því að gera Ísland að fyrirmynd fyrir allt jafnrétti, allt aðgengi og tryggja öllum íbúum sjálfstætt líf. Í gegnum hennar sambönd verður Ísland sá staður sem verður upphaf margra nýunga sem jörðin okkar þarfnast, aðgerða strax til að tryggja að afkomendur okkar hafi sömu tækifæri og við höfum. Bessastaðir munu hafa rödd skynseminnar með Höllu Tómasdóttur og ekki verður komið að tómum kofanum þar. Athafnir munu fylgja orðum Bessastaða. Það er kominn tími á að velja konu á Bessastaði sem forseta. Höfundur er formaður MND-félagsins.
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar