Fékk hrós frá Klopp: Vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2024 13:00 Abigail Rudkin sést hér fá góðar móttökur frá Jürgen Klopp. @rudkin_abigail Ung listakona málaði mynd þar sem viðfangsefnið var Jürgen Klopp og magnaður tími hans sem knattspyrnustjóri Liverpool. Hún fékk síðan að hitta þýska stjórann og sýna honum myndina. Abigail Rudkin birti myndir og myndband af fundi sínum með Klopp og hún ber honum mjög góða söguna. Klopp sést taka vel á móti henni og hrósa henni fyrir myndina sem er svo sannarlega glæsileg. Hann gerði myndina síðan enn verðmeiri fyrir hana með því á árita hana. More of Jürgen enjoying the superb @rudkin_abigail masterpiece and the merch to accompany it 🤌❤️Wholesome content 😌 pic.twitter.com/lCFCA99rrp— The Redmen TV (@TheRedmenTV) May 2, 2024 „Átti minn besta dag á ævi minni. Eftir að hafa málað Jürgen í öll þessi ár þá fékk ég loksins tækifæri til að sýna honum verk eftir mig. Hann sagði: Við verðum að taka upp myndband. Tökum upp myndband,“ skrifaði Abigail á samfélagsmiðlinum X. „Ég var í algjöru áfalli. Hann er vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt. Vonandi eigum við eftir að hittast aftur,“ skrifaði Abigail eins og sjá má hér fyrir neðan. Klopp er að kveðja Liverpool eftir þetta tímabil en liðið á aðeins eftir að spila þrjá leiki undir hans stjórn. Sá fyrsti af þeim verður á móti Tottenham á Anfield um helgina. Today was the best day ever 🥹After years of painting Jurgen, I finally got to show him my work❤️He said “we need to get a video! Let’s do a video”. I was in utter shock. The nicest person I’ve ever met. Hopefully he hasn’t seen the last of me yet🫶 pic.twitter.com/cnfclYpFKb— Abigail Rudkin (@rudkin_abigail) May 2, 2024 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Abigail Rudkin birti myndir og myndband af fundi sínum með Klopp og hún ber honum mjög góða söguna. Klopp sést taka vel á móti henni og hrósa henni fyrir myndina sem er svo sannarlega glæsileg. Hann gerði myndina síðan enn verðmeiri fyrir hana með því á árita hana. More of Jürgen enjoying the superb @rudkin_abigail masterpiece and the merch to accompany it 🤌❤️Wholesome content 😌 pic.twitter.com/lCFCA99rrp— The Redmen TV (@TheRedmenTV) May 2, 2024 „Átti minn besta dag á ævi minni. Eftir að hafa málað Jürgen í öll þessi ár þá fékk ég loksins tækifæri til að sýna honum verk eftir mig. Hann sagði: Við verðum að taka upp myndband. Tökum upp myndband,“ skrifaði Abigail á samfélagsmiðlinum X. „Ég var í algjöru áfalli. Hann er vingjarnlegasti maður sem ég hef hitt. Vonandi eigum við eftir að hittast aftur,“ skrifaði Abigail eins og sjá má hér fyrir neðan. Klopp er að kveðja Liverpool eftir þetta tímabil en liðið á aðeins eftir að spila þrjá leiki undir hans stjórn. Sá fyrsti af þeim verður á móti Tottenham á Anfield um helgina. Today was the best day ever 🥹After years of painting Jurgen, I finally got to show him my work❤️He said “we need to get a video! Let’s do a video”. I was in utter shock. The nicest person I’ve ever met. Hopefully he hasn’t seen the last of me yet🫶 pic.twitter.com/cnfclYpFKb— Abigail Rudkin (@rudkin_abigail) May 2, 2024
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira