Ólafur Marteinsson, formaður SFS, mun flytja opnunarerindi fundarins, en meðal annarra ræðumanna er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra, Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.
Dagskrá
Opnunarerindi
- Ólafur Marteinsson, formaður SFS
Ávarp
- Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra
Aquaculture in Iceland - taxation and international competitiveness
- Leo A Grünfeld, meðeigandi Menon Economics
- Oddbjørn Grønvik, yfirhagfræðingur hjá Menon Economics
Orkukerfi - sóun í nafni umhverfisverndar
Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur
Hvernig geta stjórnmálin aukið verðmætasköpun?
- Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri
- Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss
- Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar
- Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra
- Snorri Másson stýrir umræðum
4-4-2
- Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS
Fundarstjóri: Birna Einarsdóttir, stjórnarformaður Iceland Seafood International