„Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 14:13 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tekur á móti Mari Järsk eftir að Íslandsmetið var í höfn. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Guðni var á meðal þeirra sem tók á móti þeim þegar þau komu í mark eftir 51. hringinn. „Þetta var sérstakt. Þetta var mögnuð stund. Hér tókum við á móti mögnuðu afreksfólki. Það að hafa slegið Íslandsmet í þessu hlaupi er sérstakt. Mér þótti vænt um að sjá hvað við erum mörg hérna sem tókum fagnandi á móti þessum þremur snillingum,“ segir Guðni í samtali við Aron Guðmundsson. Klippa: „Þetta var mögnuð stund“ „Auðvitað gerist þetta ekki að sjálfu sér. Þau eru að uppskera laun erfiðisins. Það eru langar og strangar æfingar að baki og þetta er ekki fyrir hvern sem er. Á táknrænan hátt er þetta afrek til merkis um það ef þú vilt leggja eitthvað á þig og setur þér markmið, þá geta draumarnir ræst,“ „Við hin dáumst að þeim. Sprettum úr spori, tökum göngutúra, förum í sund, hreyfum okkur til þess að leggja inn og eiga von um að geta notið lífsins á góðan máta,“ segir Guðni meðal annars en viðtalið í heild má sjá að ofan. Andri lauk keppni eftir 52 hringi. Þær Mari og Elísa fóru klukkan tvö af stað á 54. hring. Beint streymi frá hlaupinu má nálgast að neðan. Bakgarðshlaup Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Sjá meira
Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Guðni var á meðal þeirra sem tók á móti þeim þegar þau komu í mark eftir 51. hringinn. „Þetta var sérstakt. Þetta var mögnuð stund. Hér tókum við á móti mögnuðu afreksfólki. Það að hafa slegið Íslandsmet í þessu hlaupi er sérstakt. Mér þótti vænt um að sjá hvað við erum mörg hérna sem tókum fagnandi á móti þessum þremur snillingum,“ segir Guðni í samtali við Aron Guðmundsson. Klippa: „Þetta var mögnuð stund“ „Auðvitað gerist þetta ekki að sjálfu sér. Þau eru að uppskera laun erfiðisins. Það eru langar og strangar æfingar að baki og þetta er ekki fyrir hvern sem er. Á táknrænan hátt er þetta afrek til merkis um það ef þú vilt leggja eitthvað á þig og setur þér markmið, þá geta draumarnir ræst,“ „Við hin dáumst að þeim. Sprettum úr spori, tökum göngutúra, förum í sund, hreyfum okkur til þess að leggja inn og eiga von um að geta notið lífsins á góðan máta,“ segir Guðni meðal annars en viðtalið í heild má sjá að ofan. Andri lauk keppni eftir 52 hringi. Þær Mari og Elísa fóru klukkan tvö af stað á 54. hring. Beint streymi frá hlaupinu má nálgast að neðan.
Bakgarðshlaup Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Sjá meira