Best klæddu stjörnurnar á Met Gala Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. maí 2024 23:30 Stjörnurnar skinu skært á Met Gala í New York borg í kvöld á fyrsta mánudegi maí mánaðar, þar á meðal var stórstjarnan Laufey. SAMSETT Fyrsti mánudagur maí mánaðar er runninn upp en hann reynist tískuunnendum mikið tilhlökkunarefni. Ástæðan er sú að tískuviðburður ársins, Met Gala, fer fram í kvöld á Metropolitan safninu í New York borg. Stærstu stjörnur heimsins koma saman í glæsilegum klæðnaði hátískuhönnuða þar sem menning, tíska og upplifun rennur saman í eitt. Viðburðurinn virkar sem svo að stærstu tískuhönnuðir heimsins bjóða stjörnunum að klæðast flíkum eftir sig og á ári hverju er gefið út ákveðið þema. View this post on Instagram A post shared by The Metropolitan Museum of Art (@metmuseum) Í kjölfar viðburðarins opnar sýning á Metropolitan safninu sem einkennist af þemanu. Í ár mætti þýða þemað sem endurvakningu á sofandi fegurð, þar sem titillinn er „Sleeping Beauties: Reawakening Fashion“. Klæðnaðarkóðinn (e. dress code) er svo „The Garden of Time“ sem byggður er á smásögu eftir J.G. Ballard. Sækja því margir hönnuðir innblástur í blóm fyrir klæðnað kvöldsins. Hver og einn túlkar þemað á eigin hátt en hér fyrir neðan má sjá þær stjörnur sem skína hvað skærast í kvöld: DROTTNINGIN Jennifer Lopez er mættust í trufluðum kjól frá einum heitasta hönnuði samtímans Schiaparelli. J Lo er svokallaður co-chair viðburðarins og situr í stjórn 2024. Þvílík bomba. Vá. Jamie McCarthy/Getty Images Laufey er stórglæsilegur fulltrúi okkar Íslendinga á flottasta tískuviðburði í heimi. Kevin Mazur/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Bohem bombur! Sienna Miller, Chemena Kamali, Greta Gerwig, Emma Mackey og Zoe Saldana allar klæddar í hönnun Chemena fyrir tískuhúsið Chloe. Bæði hip og kúl. Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue Súperstjarnan Zendaya hefur sjaldan skinið jafn skært og er sannkölluð it girl heimsins um þessar mundir. Hún er STÓRGLÆSILEG í þessum tryllta kjól frá Maison Margiela hátískuhúsinu. Hún situr sömuleiðis í stjórn Met Gala í ár. Jamie McCarthy/Getty Images Jennifer Lopez og Zendaya á mánudagskvöldi, þannig er það! Kevin Mazur/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Tónlistarmaðurinn Bad Bunny klæðist jakkafötum og hatti í stíln frá Maison Margiela. Öll smáatriði til fyrirmyndar. John Shearer/WireImage Glee stjarnan Lea Michele í ótrúlega ferskum tón af bláum með fallega óléttubumbu.Mike Coppola/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Maleah Joi Moon í rómantískum blómakjól. Jamie McCarthy/Getty Images Stjarna stjarnanna Kim Kardashian mætir oftast með þeim síðustu á Met Gala. Hún rokkar sérsaumaðan silfurkjól frá John Galliano í kvöld.Dia Dipasupil/Getty Images Rapparinn Lil Nas er mættur og veldur aldrei vonbrigðum á Met Gala enda einn best klæddi maður veraldar að mati einhverra.John Shearer/WireImage Körfuboltakappinn Ben Simmons rokkar Tom Browne með klukkutösku. Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue Tískumóðirin Anna Wintour ritstjóri Vogue spilar veigamikið hlutverk í Met Gala á ári hverju. Hún klæðist Loewe í hönnun Jonathan Anderson. Kevin Mazur/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Ofurparið Leonardo Del Vecchio Ray ban erfingi og leikkonan Jessica Serfaty Michel. Eitt orð: Groovy. Mike Coppola/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Leikhúsframleiðandinn Jordan Roth skildi verkefnið. Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue Rísandi stjarnan og söngkonan Tyla á sínu fyrsta Met Gala í kvöld stórglæsileg í kjól frá Balmain sem virðist gera verður úr sandi og með stundaglasið á kantinum. Beint af ströndinni en Tyla er hvað þekktust fyrir lag sitt Water. Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue Fjölmiðlakonan og listagyðjan Amy Fine Collins í sérhönnuði dressi eftir tískuhúsið Alice + Olivia. Jamie McCarthy/Getty Images Cole Escola með slörið og blómin. John Shearer/WireImage J. Harrison Ghee sker sig svo sannarlega úr á dreglinum. Jamie McCarthy/Getty Images Sabrina Harrison reynir að snúa klukkunni og endurvekja tímann íklædd gylltu! Kevin Mazur/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Listamaðurinn og TikTok stjarnan Wisdom Kaye glæsilegur í rósarauðu en þó nokkrir klæðast rauðu í kvöld þrátt fyrir að margir séu ekki mikið í litagleðinni. Jamie McCarthy/Getty Images Ofurfyrirsætan Gigi Hadid er sumarleg í síðkjól frá Thom Browne. Það tók ekki nema 13.500 klukkutíma að hanna kjólinn. Jamie McCarthy/Getty Images Lena Waithe þvílíkur töffari og hinsegin fyrirmynd í leðri frá toppi til táar. Dia Dipasupil/Getty Images Fyrirsætan og hlaðvarpsstýran Emily Ratajkowski fer alltaf eigin leiðir í fatavali. Hún skín í gegnsæjum silfurkjól að sjálfsögðu með blómamynstri.Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue Jessica Biel er bleik blómabomba! Jamie McCarthy/Getty Images Dove Cameron og Damiano David stórglæsileg á heldur betur einstöku deitkvöldi. John Shearer/WireImage Leikkonan Demi Moore og hátískuhönnuðurinn Harris Reed sem er listrænn stjórnandi Nina Ricci komu, sáu og sigruðu. Dia Dipasupil/Getty Images Leikkonan og tónlistarkonan Cynthia Erivo í blóma gala pilsadragt! Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Bandaríkin Tíska og hönnun Menning Hollywood Tengdar fréttir Verða sængur og koddar viðriðin næsta Met Gala? Fyrsta mánudag maí mánaðar koma stjörnurnar árlega saman í glæsilegum klæðnaði í tilefni af viðburðinum Met Gala, sem er gjarnan talinn stærsti tískuviðburður ársins. 13. nóvember 2023 13:30 Kisur, brúðarkjólar og glimmeraðir þvengir á Met Gala Stórstjörnur heimsins sameinuðust á listasafninu The Met í gærkvöldi, fyrsta mánudag maí mánaðar, í tilefni af Met Gala. Er um að ræða árlegan góðgerðarviðburð sem hefur fyrir löngu skráð sig í sögubækurnar sem einn stærsti og glæsilegasti tískuviðburður ársins. 2. maí 2023 11:16 Svipta hulunni af þema Met Gala Óhætt er að segja að hinn árlegi Met Gala viðburður sé einn stærsti tískuviðburður ársins. Á hverju ári er valið sérstakt þema fyrir viðburðinn sem skærustu stjörnur heims klæða sig eftir. Það hafa því eflaust margir beðið spenntir eftir því að fá að vita hvaða þema verður fyrir valinu fyrir þennan stórviðburð á næsta ári. 30. september 2022 18:00 Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. 14. júní 2022 10:12 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Viðburðurinn virkar sem svo að stærstu tískuhönnuðir heimsins bjóða stjörnunum að klæðast flíkum eftir sig og á ári hverju er gefið út ákveðið þema. View this post on Instagram A post shared by The Metropolitan Museum of Art (@metmuseum) Í kjölfar viðburðarins opnar sýning á Metropolitan safninu sem einkennist af þemanu. Í ár mætti þýða þemað sem endurvakningu á sofandi fegurð, þar sem titillinn er „Sleeping Beauties: Reawakening Fashion“. Klæðnaðarkóðinn (e. dress code) er svo „The Garden of Time“ sem byggður er á smásögu eftir J.G. Ballard. Sækja því margir hönnuðir innblástur í blóm fyrir klæðnað kvöldsins. Hver og einn túlkar þemað á eigin hátt en hér fyrir neðan má sjá þær stjörnur sem skína hvað skærast í kvöld: DROTTNINGIN Jennifer Lopez er mættust í trufluðum kjól frá einum heitasta hönnuði samtímans Schiaparelli. J Lo er svokallaður co-chair viðburðarins og situr í stjórn 2024. Þvílík bomba. Vá. Jamie McCarthy/Getty Images Laufey er stórglæsilegur fulltrúi okkar Íslendinga á flottasta tískuviðburði í heimi. Kevin Mazur/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Bohem bombur! Sienna Miller, Chemena Kamali, Greta Gerwig, Emma Mackey og Zoe Saldana allar klæddar í hönnun Chemena fyrir tískuhúsið Chloe. Bæði hip og kúl. Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue Súperstjarnan Zendaya hefur sjaldan skinið jafn skært og er sannkölluð it girl heimsins um þessar mundir. Hún er STÓRGLÆSILEG í þessum tryllta kjól frá Maison Margiela hátískuhúsinu. Hún situr sömuleiðis í stjórn Met Gala í ár. Jamie McCarthy/Getty Images Jennifer Lopez og Zendaya á mánudagskvöldi, þannig er það! Kevin Mazur/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Tónlistarmaðurinn Bad Bunny klæðist jakkafötum og hatti í stíln frá Maison Margiela. Öll smáatriði til fyrirmyndar. John Shearer/WireImage Glee stjarnan Lea Michele í ótrúlega ferskum tón af bláum með fallega óléttubumbu.Mike Coppola/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Maleah Joi Moon í rómantískum blómakjól. Jamie McCarthy/Getty Images Stjarna stjarnanna Kim Kardashian mætir oftast með þeim síðustu á Met Gala. Hún rokkar sérsaumaðan silfurkjól frá John Galliano í kvöld.Dia Dipasupil/Getty Images Rapparinn Lil Nas er mættur og veldur aldrei vonbrigðum á Met Gala enda einn best klæddi maður veraldar að mati einhverra.John Shearer/WireImage Körfuboltakappinn Ben Simmons rokkar Tom Browne með klukkutösku. Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue Tískumóðirin Anna Wintour ritstjóri Vogue spilar veigamikið hlutverk í Met Gala á ári hverju. Hún klæðist Loewe í hönnun Jonathan Anderson. Kevin Mazur/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Ofurparið Leonardo Del Vecchio Ray ban erfingi og leikkonan Jessica Serfaty Michel. Eitt orð: Groovy. Mike Coppola/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Leikhúsframleiðandinn Jordan Roth skildi verkefnið. Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue Rísandi stjarnan og söngkonan Tyla á sínu fyrsta Met Gala í kvöld stórglæsileg í kjól frá Balmain sem virðist gera verður úr sandi og með stundaglasið á kantinum. Beint af ströndinni en Tyla er hvað þekktust fyrir lag sitt Water. Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue Fjölmiðlakonan og listagyðjan Amy Fine Collins í sérhönnuði dressi eftir tískuhúsið Alice + Olivia. Jamie McCarthy/Getty Images Cole Escola með slörið og blómin. John Shearer/WireImage J. Harrison Ghee sker sig svo sannarlega úr á dreglinum. Jamie McCarthy/Getty Images Sabrina Harrison reynir að snúa klukkunni og endurvekja tímann íklædd gylltu! Kevin Mazur/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Listamaðurinn og TikTok stjarnan Wisdom Kaye glæsilegur í rósarauðu en þó nokkrir klæðast rauðu í kvöld þrátt fyrir að margir séu ekki mikið í litagleðinni. Jamie McCarthy/Getty Images Ofurfyrirsætan Gigi Hadid er sumarleg í síðkjól frá Thom Browne. Það tók ekki nema 13.500 klukkutíma að hanna kjólinn. Jamie McCarthy/Getty Images Lena Waithe þvílíkur töffari og hinsegin fyrirmynd í leðri frá toppi til táar. Dia Dipasupil/Getty Images Fyrirsætan og hlaðvarpsstýran Emily Ratajkowski fer alltaf eigin leiðir í fatavali. Hún skín í gegnsæjum silfurkjól að sjálfsögðu með blómamynstri.Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue Jessica Biel er bleik blómabomba! Jamie McCarthy/Getty Images Dove Cameron og Damiano David stórglæsileg á heldur betur einstöku deitkvöldi. John Shearer/WireImage Leikkonan Demi Moore og hátískuhönnuðurinn Harris Reed sem er listrænn stjórnandi Nina Ricci komu, sáu og sigruðu. Dia Dipasupil/Getty Images Leikkonan og tónlistarkonan Cynthia Erivo í blóma gala pilsadragt! Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine)
Bandaríkin Tíska og hönnun Menning Hollywood Tengdar fréttir Verða sængur og koddar viðriðin næsta Met Gala? Fyrsta mánudag maí mánaðar koma stjörnurnar árlega saman í glæsilegum klæðnaði í tilefni af viðburðinum Met Gala, sem er gjarnan talinn stærsti tískuviðburður ársins. 13. nóvember 2023 13:30 Kisur, brúðarkjólar og glimmeraðir þvengir á Met Gala Stórstjörnur heimsins sameinuðust á listasafninu The Met í gærkvöldi, fyrsta mánudag maí mánaðar, í tilefni af Met Gala. Er um að ræða árlegan góðgerðarviðburð sem hefur fyrir löngu skráð sig í sögubækurnar sem einn stærsti og glæsilegasti tískuviðburður ársins. 2. maí 2023 11:16 Svipta hulunni af þema Met Gala Óhætt er að segja að hinn árlegi Met Gala viðburður sé einn stærsti tískuviðburður ársins. Á hverju ári er valið sérstakt þema fyrir viðburðinn sem skærustu stjörnur heims klæða sig eftir. Það hafa því eflaust margir beðið spenntir eftir því að fá að vita hvaða þema verður fyrir valinu fyrir þennan stórviðburð á næsta ári. 30. september 2022 18:00 Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. 14. júní 2022 10:12 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Verða sængur og koddar viðriðin næsta Met Gala? Fyrsta mánudag maí mánaðar koma stjörnurnar árlega saman í glæsilegum klæðnaði í tilefni af viðburðinum Met Gala, sem er gjarnan talinn stærsti tískuviðburður ársins. 13. nóvember 2023 13:30
Kisur, brúðarkjólar og glimmeraðir þvengir á Met Gala Stórstjörnur heimsins sameinuðust á listasafninu The Met í gærkvöldi, fyrsta mánudag maí mánaðar, í tilefni af Met Gala. Er um að ræða árlegan góðgerðarviðburð sem hefur fyrir löngu skráð sig í sögubækurnar sem einn stærsti og glæsilegasti tískuviðburður ársins. 2. maí 2023 11:16
Svipta hulunni af þema Met Gala Óhætt er að segja að hinn árlegi Met Gala viðburður sé einn stærsti tískuviðburður ársins. Á hverju ári er valið sérstakt þema fyrir viðburðinn sem skærustu stjörnur heims klæða sig eftir. Það hafa því eflaust margir beðið spenntir eftir því að fá að vita hvaða þema verður fyrir valinu fyrir þennan stórviðburð á næsta ári. 30. september 2022 18:00
Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. 14. júní 2022 10:12
Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04