Napoli í kapphlaupið um Albert Sindri Sverrisson skrifar 7. maí 2024 11:31 Albert Guðmundsson hefur farið á kostum með Genoa í vetur og er kominn með 14 mörk í ítölsku A-deildinni. EPA-EFE/STRINGER Napoli hefur blandað sér í slaginn um Albert Guðmundsson, landsliðsmann í fótbolta, sem er eftirsóttur af bestu liðum Ítalíu eftir stórkostlega leiktíð með Genoa. Ítalski blaðamaðurinn Matteo Moretto, sérfræðingur í félagaskiptafréttum, greinir frá þessu og segir að næsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Napoli, Giovanni Manna, sé mikill aðdáandi Alberts. 🚨 Napoli have joined the race to sign Albert Guðmundsson, who has courted interest from Inter and Juventus.He's scored 14 goals in Serie A for Genoa this season.(Source: @MatteMoretto) pic.twitter.com/h2QzoOK9YY— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 7, 2024 Giovanni Manna ku vera að leggja drög að því að gera Genoa tilboð í Albert en þessi 26 ára gamli leikmaður hefur skorað 14 mörk í ítölsku A-deildinni í vetur og er í 4. sæti yfir markahæstu menn leiktíðarinnar. Aðeins Lautari Martínez (23 mörk) hjá Inter, Dusan Vlahovic (16 mörk) hjá Juventus og Victor Osimhen (15 mörk), sem spilar einmitt með Napoli, hafa skorað fleiri. Moretto segir að Juventus hafi verið í beinu sambandi við Genoa síðustu vikur og að nýkrýndir Ítalíumeistarar Inter fylgist einnig grannt með stöðunni en hafi ekki lagt fram tilboð enn sem komið er. Napoli varð Ítalíumeistari á síðustu leiktíð en lét svo stjórann Walter Mazzarri fara í febrúar eftir slæmt gengi á yfirstandandi leiktíð. Francesco Calzona, sem einnig stýrir Íslandsvinunum í slóvakíska landsliðinu, tók þá við Napoli en hefur einnig haldið áfram að þjálfa Slóvakíu sem spilar á EM í sumar. Hann hefur áður starfað sem aðstoðarþjálfari hjá Napoli. Napoli er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum og situr í 8. sæti ítölsku A-deildarinnar með 51 stig, þegar þrjár umferðir eru eftir. Ítalski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn Matteo Moretto, sérfræðingur í félagaskiptafréttum, greinir frá þessu og segir að næsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Napoli, Giovanni Manna, sé mikill aðdáandi Alberts. 🚨 Napoli have joined the race to sign Albert Guðmundsson, who has courted interest from Inter and Juventus.He's scored 14 goals in Serie A for Genoa this season.(Source: @MatteMoretto) pic.twitter.com/h2QzoOK9YY— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 7, 2024 Giovanni Manna ku vera að leggja drög að því að gera Genoa tilboð í Albert en þessi 26 ára gamli leikmaður hefur skorað 14 mörk í ítölsku A-deildinni í vetur og er í 4. sæti yfir markahæstu menn leiktíðarinnar. Aðeins Lautari Martínez (23 mörk) hjá Inter, Dusan Vlahovic (16 mörk) hjá Juventus og Victor Osimhen (15 mörk), sem spilar einmitt með Napoli, hafa skorað fleiri. Moretto segir að Juventus hafi verið í beinu sambandi við Genoa síðustu vikur og að nýkrýndir Ítalíumeistarar Inter fylgist einnig grannt með stöðunni en hafi ekki lagt fram tilboð enn sem komið er. Napoli varð Ítalíumeistari á síðustu leiktíð en lét svo stjórann Walter Mazzarri fara í febrúar eftir slæmt gengi á yfirstandandi leiktíð. Francesco Calzona, sem einnig stýrir Íslandsvinunum í slóvakíska landsliðinu, tók þá við Napoli en hefur einnig haldið áfram að þjálfa Slóvakíu sem spilar á EM í sumar. Hann hefur áður starfað sem aðstoðarþjálfari hjá Napoli. Napoli er án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum og situr í 8. sæti ítölsku A-deildarinnar með 51 stig, þegar þrjár umferðir eru eftir.
Ítalski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira