Forest í bullandi fallhættu vegna bulls í fjármálum Sindri Sverrisson skrifar 7. maí 2024 12:30 Callum Hudson-Odoi og félagar í Nottingham Forest væru búnir að gera nóg til að halda sér uppi, ef ekki væri fyrir refsingu vegna brota á fjármálareglum. Getty/Jon Hobley Áfrýjun enska knattspyrnufélagsins Nottingham Forest bar ekki árangur og nú er ljóst að félagið þarf að sætta sig við fjögurra stiga refsinguna sem liðið hlaut, í ensku úrvalsdeildinni. Forest hlaut dóm sinn um miðjan mars en ákvað að áfrýja honum í von um að missa ekki stigin fjögur. Það var aðeins annar sigur liðsins í síðustu ellefu leikjum. Forest var refsað fyrir að brjóta reglur ensku úrvalsdeildarinnar um fjárhagslegt aðhald, með taprekstri sem var 34,5 milljónum punda meiri en leyfilegt var að mati óháðrar aganefndar. Samkvæmt reglum deildarinnar mega félög tapa samtals 105 milljónum punda yfir þriggja ára tímabil, eða 35 milljónum punda á leiktíð. Forest lék hins vegar í næstefstu deild þar til liðið komst upp í úrvalsdeild 2022, og að mati nefndarinnar hefði félagið því að hámarki mátt tapa 61 milljón punda á árunum þremur fram til 2023. Tapið nam hins vegar 95 milljónum punda. Síðustu leikirnir í fallbaráttunni: Nott. Forest (29 stig, -18 mörk): Chelsea (h), Burnley (ú). Luton (26 stig, -29 mörk): West Ham (ú), Fulham (h). Burnley (24 stig, -35 mörk): Tottenham (ú), Nottingham Forest (h). Sheffield United er fallið og tvö lið til viðbótar falla. Forest er ekki eina liðið sem refsað hefur verið í vetur vegna brota á fjármálareglunum því samtals hafa átta stig verið dregin af stigafjölda Everton vegna slíkra brota. Everton er hins vegar búið að bjarga sér frá falli, í 15. sæti með 37 stig eða 11 stigum frá fallsæti, en væri í 13. sæti ef stigin hefðu ekki verið tekin af liðinu. Forest er núna með 29 stig og væri að sama skapi öruggt um áframhaldandi veru í efstu deild ef ekki væri fyrir fjögurra stiga refsinguna. Niðurstaðan gefur bæði Luton (26 stig) og Burnley (24 stig) von um að komast úr fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Forest er með langbestu markatöluna af þessum þremur liðum. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Forest hlaut dóm sinn um miðjan mars en ákvað að áfrýja honum í von um að missa ekki stigin fjögur. Það var aðeins annar sigur liðsins í síðustu ellefu leikjum. Forest var refsað fyrir að brjóta reglur ensku úrvalsdeildarinnar um fjárhagslegt aðhald, með taprekstri sem var 34,5 milljónum punda meiri en leyfilegt var að mati óháðrar aganefndar. Samkvæmt reglum deildarinnar mega félög tapa samtals 105 milljónum punda yfir þriggja ára tímabil, eða 35 milljónum punda á leiktíð. Forest lék hins vegar í næstefstu deild þar til liðið komst upp í úrvalsdeild 2022, og að mati nefndarinnar hefði félagið því að hámarki mátt tapa 61 milljón punda á árunum þremur fram til 2023. Tapið nam hins vegar 95 milljónum punda. Síðustu leikirnir í fallbaráttunni: Nott. Forest (29 stig, -18 mörk): Chelsea (h), Burnley (ú). Luton (26 stig, -29 mörk): West Ham (ú), Fulham (h). Burnley (24 stig, -35 mörk): Tottenham (ú), Nottingham Forest (h). Sheffield United er fallið og tvö lið til viðbótar falla. Forest er ekki eina liðið sem refsað hefur verið í vetur vegna brota á fjármálareglunum því samtals hafa átta stig verið dregin af stigafjölda Everton vegna slíkra brota. Everton er hins vegar búið að bjarga sér frá falli, í 15. sæti með 37 stig eða 11 stigum frá fallsæti, en væri í 13. sæti ef stigin hefðu ekki verið tekin af liðinu. Forest er núna með 29 stig og væri að sama skapi öruggt um áframhaldandi veru í efstu deild ef ekki væri fyrir fjögurra stiga refsinguna. Niðurstaðan gefur bæði Luton (26 stig) og Burnley (24 stig) von um að komast úr fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Forest er með langbestu markatöluna af þessum þremur liðum.
Síðustu leikirnir í fallbaráttunni: Nott. Forest (29 stig, -18 mörk): Chelsea (h), Burnley (ú). Luton (26 stig, -29 mörk): West Ham (ú), Fulham (h). Burnley (24 stig, -35 mörk): Tottenham (ú), Nottingham Forest (h). Sheffield United er fallið og tvö lið til viðbótar falla.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira