Að læra nýtt tungumál og sýna þolinmæði Valerio Gargiulo skrifar 8. maí 2024 10:01 Ég las frétt fyrir einhverju síðan sem fjallaði um íslenskunotkun útlendinga og barna þeirra sem fædd eru á Íslandi. Þessi frétt fékk mig til þess að skoða þetta mál frá öðru samhengi til dæmis heimaborgin mín, Napolí.Napólí er borg sem í gegnum aldirnar hefur verið ráðist inn og hernumið af mörgum þjóðum: Grikkjum, Rómverjum, germönskum, arabískum, frönskum, spænskum, þýskum og bandarískum þjóðum. Napólí er strandborg í hjarta Miðjarðarhafsins. Í borginni minni hefur alltaf verið mikið um menningarsamskipti. Þetta er ástæðan fyrir því að við tölum með því að hjálpa hvert öðru með bendingum, til að láta ókunnugan skilja betur hvað við erum að segja. Sem dæmi, finnst mér dásamlegt að heyra unga Afríkubúa sem hafa sest að í Napólí og tala napólísku. En af hverju er auðveldara fyrir útlendinga að setjast að í Napolí og læra napolísku? Vegna þess að Napólíbúar hafa þolinmæði, þeir endurtaka orð við þig þúsund sinnum vegna þess að þeir vita að útlendingurinn á erfitt með að skilja þá. Auk þess tala fáir í Napólí ensku. Ég tel að ef allir Íslendingar sýndu meiri þolinmæði og myndu leggja sig fram um að tala við útlendinga sem búa hér á íslensku án þess að breyta samtalinu yfir í ensku, þá væri það gagnlegt við að læra tungumálið. Það þarf auðvitað líka að vera vilji og áhugi til að læra íslensku. Og auðvitað spila stjórnvöld líka inn í þar sem lítill áhugi og litlir hvatar eru til staðar til þess að kenna útlendingum íslensku. Þar sem Ísland er lítið smáríki eru ekki margir sem tala íslensku og er það afar flókið og erfitt tungumál. Þess vegna krefst það þolinmæði fyrir þann sem er að læra og fyrir þann sem er að hlusta. Það er alls ekki ómögulegt. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valerio Gargiulo Mest lesið Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks Skoðun Skoðun Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Sjá meira
Ég las frétt fyrir einhverju síðan sem fjallaði um íslenskunotkun útlendinga og barna þeirra sem fædd eru á Íslandi. Þessi frétt fékk mig til þess að skoða þetta mál frá öðru samhengi til dæmis heimaborgin mín, Napolí.Napólí er borg sem í gegnum aldirnar hefur verið ráðist inn og hernumið af mörgum þjóðum: Grikkjum, Rómverjum, germönskum, arabískum, frönskum, spænskum, þýskum og bandarískum þjóðum. Napólí er strandborg í hjarta Miðjarðarhafsins. Í borginni minni hefur alltaf verið mikið um menningarsamskipti. Þetta er ástæðan fyrir því að við tölum með því að hjálpa hvert öðru með bendingum, til að láta ókunnugan skilja betur hvað við erum að segja. Sem dæmi, finnst mér dásamlegt að heyra unga Afríkubúa sem hafa sest að í Napólí og tala napólísku. En af hverju er auðveldara fyrir útlendinga að setjast að í Napolí og læra napolísku? Vegna þess að Napólíbúar hafa þolinmæði, þeir endurtaka orð við þig þúsund sinnum vegna þess að þeir vita að útlendingurinn á erfitt með að skilja þá. Auk þess tala fáir í Napólí ensku. Ég tel að ef allir Íslendingar sýndu meiri þolinmæði og myndu leggja sig fram um að tala við útlendinga sem búa hér á íslensku án þess að breyta samtalinu yfir í ensku, þá væri það gagnlegt við að læra tungumálið. Það þarf auðvitað líka að vera vilji og áhugi til að læra íslensku. Og auðvitað spila stjórnvöld líka inn í þar sem lítill áhugi og litlir hvatar eru til staðar til þess að kenna útlendingum íslensku. Þar sem Ísland er lítið smáríki eru ekki margir sem tala íslensku og er það afar flókið og erfitt tungumál. Þess vegna krefst það þolinmæði fyrir þann sem er að læra og fyrir þann sem er að hlusta. Það er alls ekki ómögulegt. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun
Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun