„Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2024 17:40 Ísold Sævarsdóttir var ánægð með sigurinn Vísir/Vilhelm Ísold Sævarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sjö stiga sigur gegn Keflavík 86-79. „Þetta var stórkostleg tilfinning. Við mætum í alla leiki til þess að vinna sama hvort við séum með bakið upp við vegg eða ekki. Mætum tilbúnar og reynum að gera okkar besta,“ Ísold var ánægð með fyrsta leikhluta hjá Stjörnunni sem skilaði 30 stigum og hvernig liðið mætti inn í leikinn. „Það er alltaf frábært að byrja leiki vel og við þurfum að ná að halda því út sem við gerðum í dag.“ Að mati Ísoldar spilaði Stjarnan frábærlega á báðum endum vallarins í fjórða leikhluta sem varð til þess að Stjarnan vann leikinn. „Þetta var frábær vörn og sókn. Við vorum á fullu allan tímann sem borgaði sig og við kláruðum þennan leik.“ „Þessar stelpur í Keflavík eru frábærar og við vitum að þær geta sett stór skot ofan í en Katarzyna Trzeciak setti stórt skot ofan í fyrir okkur og þá vorum við komnar langt með þetta.“ En hvernig verður fyrir Stjörnuna að mæta Keflavík í oddaleik á mánudaginn? „Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt og við erum að koma mörgum á óvart. Það væri bara frábært fyrir okkur sem eru svona ungar að fá að taka þátt í úrslitunum.“ „Ég held að við höfum alltaf vitað að við gætum þetta en sennilega ekki alveg strax en það var frábært að sjá að við getum stigið upp á svona stórum augnablikum,“ sagði Ísold Sævarsdóttir að lokum spennt fyrir oddaleiknum. Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
„Þetta var stórkostleg tilfinning. Við mætum í alla leiki til þess að vinna sama hvort við séum með bakið upp við vegg eða ekki. Mætum tilbúnar og reynum að gera okkar besta,“ Ísold var ánægð með fyrsta leikhluta hjá Stjörnunni sem skilaði 30 stigum og hvernig liðið mætti inn í leikinn. „Það er alltaf frábært að byrja leiki vel og við þurfum að ná að halda því út sem við gerðum í dag.“ Að mati Ísoldar spilaði Stjarnan frábærlega á báðum endum vallarins í fjórða leikhluta sem varð til þess að Stjarnan vann leikinn. „Þetta var frábær vörn og sókn. Við vorum á fullu allan tímann sem borgaði sig og við kláruðum þennan leik.“ „Þessar stelpur í Keflavík eru frábærar og við vitum að þær geta sett stór skot ofan í en Katarzyna Trzeciak setti stórt skot ofan í fyrir okkur og þá vorum við komnar langt með þetta.“ En hvernig verður fyrir Stjörnuna að mæta Keflavík í oddaleik á mánudaginn? „Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt og við erum að koma mörgum á óvart. Það væri bara frábært fyrir okkur sem eru svona ungar að fá að taka þátt í úrslitunum.“ „Ég held að við höfum alltaf vitað að við gætum þetta en sennilega ekki alveg strax en það var frábært að sjá að við getum stigið upp á svona stórum augnablikum,“ sagði Ísold Sævarsdóttir að lokum spennt fyrir oddaleiknum.
Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni