„Mikilvægt að ná upp stöðugleika“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 11. maí 2024 20:01 Haukur Páll Sigurðsson, fyrrum leikmaður og núverandi aðstoðarþjálfari Vals í knattspyrnu, stýrði Valsliðinu í kvöld. Vísir/Dúi Valsarar stukku uppí þriðja sæti Bestu deildinni með sigri á KA í dag. Patrik Pedersen skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Vals sem vann þar með annan leikinn í röð í fyrsta sinn á tímabilinu. „Við erum ánægðir með þetta. Heilt yfir var þetta held ég bara sanngjarnt. Er bara hrikalega ánægður að sækja sigur gegn þessu sterka KA liði.“ sagði Haukur Páll Sigurðsson aðstoðarþjálfari Vals er Vísir ræddi við hann stuttu eftir leik. Haukur samþykkti að Valur hefði verið mun sterkari aðilinn í byrjun leiks. „Við vorum alveg ofan á í upphafi. Svo finnst mér eins og við tökum aðeins fótinn af bensíngjöfinni. Við skerptum bara aðeins á hlutunum í hálfleik og komum út í seinni hálfleikinn eins og við byrjuðum leikinn. Uppskárum eftir því í lokin,“ sagði Haukur. Haukur Páll stýrði Val í fjarveru Arnar Grétarssonar sem tók út leikbann í dag. Fannst Hauki vera batamerki á frammistöðu Vals frá síðustu leikjum? „Klárlega bæting á okkar leik. Heilt yfir var þetta þokkaleg frammistaða þrátt fyrir að við séum ekki ánægðir með síðustu 15-20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Heilt yfir góð frammistaða og góður sigur.“ sagði Haukur að lokum og bætti við: „Það er hrikalega mikilvægt að ná upp stöðugleika og vinna leiki“ Besta deild karla KA Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
„Við erum ánægðir með þetta. Heilt yfir var þetta held ég bara sanngjarnt. Er bara hrikalega ánægður að sækja sigur gegn þessu sterka KA liði.“ sagði Haukur Páll Sigurðsson aðstoðarþjálfari Vals er Vísir ræddi við hann stuttu eftir leik. Haukur samþykkti að Valur hefði verið mun sterkari aðilinn í byrjun leiks. „Við vorum alveg ofan á í upphafi. Svo finnst mér eins og við tökum aðeins fótinn af bensíngjöfinni. Við skerptum bara aðeins á hlutunum í hálfleik og komum út í seinni hálfleikinn eins og við byrjuðum leikinn. Uppskárum eftir því í lokin,“ sagði Haukur. Haukur Páll stýrði Val í fjarveru Arnar Grétarssonar sem tók út leikbann í dag. Fannst Hauki vera batamerki á frammistöðu Vals frá síðustu leikjum? „Klárlega bæting á okkar leik. Heilt yfir var þetta þokkaleg frammistaða þrátt fyrir að við séum ekki ánægðir með síðustu 15-20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Heilt yfir góð frammistaða og góður sigur.“ sagði Haukur að lokum og bætti við: „Það er hrikalega mikilvægt að ná upp stöðugleika og vinna leiki“
Besta deild karla KA Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15