Breytum reiði í gleði Natan Kolbeinsson skrifar 13. maí 2024 10:01 Ég var bara ungur sveinn en ég man svo vel eftir reiðinni sem var í samfélaginu eftir hrunið. Fólki fannst stjórnmálin hafa brugðist og kerfið allt. Ég skildi það ekki allt þá en ég fann reiðina sem kraumaði undir niðri. Út í heimi sáum við hvernig fólk sem kenndi útlendingum og minnihlutahópum fyrir það hvernig fór sækja í sig veðrið og komast á þing víða. Nú 14 árum seinna er aftur mikil reiði í samfélaginu og fólkið sem komst á þing víða um heim kennandi öðrum um vandamál okkar eru nú komin í valdastöður.Þegar reiðin erlendis fór í þá átt að kenna öðrum um náði Jón Gnarr að beisla reiðina og breytti henni í gleði og gaman með Besta flokknum. Við sluppum við það að reiðin breyttist í hatur hér á landi og núna getum við gert það aftur því hann er í framboði til forseta lýðveldsins!Gleði er nefnilega eitt sterkasta vopnið gegn reiði og þar keppir Jón í algjörum sérflokki. Hann hefur ekki bara fengið okkur til að hlæja í áratugi heldur reynsluna að breyta reiði í gleði og það er það sem við þurfum svo sárlega á að halda núna.Ég er búinn að fá nóg af þessari reiði og búinn að fá nóg af þessum leiðindum sem fylgja henni. Ég vil sjá meiri gleði og gaman í samfélaginu. Ég vil að rödd lista og sköpunar fái að heyrast í stjórnkerfinu. Ég vil Jón Gnarr sem næsta forseta Íslands.Ég grátbið ykkur því um að kjósa þennan miðaldra mann!Höfundur er áhugamaður um gleði og gaman. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Natan Kolbeinsson Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga Skoðun Skoðun Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Ég var bara ungur sveinn en ég man svo vel eftir reiðinni sem var í samfélaginu eftir hrunið. Fólki fannst stjórnmálin hafa brugðist og kerfið allt. Ég skildi það ekki allt þá en ég fann reiðina sem kraumaði undir niðri. Út í heimi sáum við hvernig fólk sem kenndi útlendingum og minnihlutahópum fyrir það hvernig fór sækja í sig veðrið og komast á þing víða. Nú 14 árum seinna er aftur mikil reiði í samfélaginu og fólkið sem komst á þing víða um heim kennandi öðrum um vandamál okkar eru nú komin í valdastöður.Þegar reiðin erlendis fór í þá átt að kenna öðrum um náði Jón Gnarr að beisla reiðina og breytti henni í gleði og gaman með Besta flokknum. Við sluppum við það að reiðin breyttist í hatur hér á landi og núna getum við gert það aftur því hann er í framboði til forseta lýðveldsins!Gleði er nefnilega eitt sterkasta vopnið gegn reiði og þar keppir Jón í algjörum sérflokki. Hann hefur ekki bara fengið okkur til að hlæja í áratugi heldur reynsluna að breyta reiði í gleði og það er það sem við þurfum svo sárlega á að halda núna.Ég er búinn að fá nóg af þessari reiði og búinn að fá nóg af þessum leiðindum sem fylgja henni. Ég vil sjá meiri gleði og gaman í samfélaginu. Ég vil að rödd lista og sköpunar fái að heyrast í stjórnkerfinu. Ég vil Jón Gnarr sem næsta forseta Íslands.Ég grátbið ykkur því um að kjósa þennan miðaldra mann!Höfundur er áhugamaður um gleði og gaman.
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun