Fögnuðu heimkomu Nemo Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2024 07:52 Fjölmargir komu saman á flugvellinum í Zürich til að fagna komu Nemo aftur til Sviss. AP Nokkur hundruð manns voru saman komin á alþjóðaflugvellinum í Zürich í Sviss í gær til að taka á móti söngvaranum Nemo sem vann sigur í Eurovision á laugardagskvöldið. Aðdáendur tóku á móti Nemo með fánum og borðum með skilaboðum til stuðnings söngvaranum og kynsegin fólki. Sviss vann sigur í Eurovision-keppninni sem haldin var í Malmö í Svíþjóð með laginu The Code. Í laginu segir frá þeirri vegferð Nemo sem lauk með því hán fór að skilgreina sig sem kynsegin. AP Aðdáendur háns 24 ára Nemo þurftu að bíða nokkuð á flugvellinum þar sem 45 mínútna seinkun varð á fluginu frá Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn. Mikil fagnaðarlæti brutust svo út þegar Nemo hitti aðdáendurna þar sem hann var klæddur í peysu með mynd af kanínu sem heldur á gulrót. Söngvarinn spjallaði svo við aðdáendur, lét taka myndir af sér með þeim og gaf eiginhandaáritanir. Nemo er fyrsti kynsegin þátttakandinn til að vinna Eurovision og er þetta í fyrsta sinn frá árinu 1988 sem Sviss sigrar keppnina. Þá var það hin kanadíska Celine Dion sem vann með laginu Ne partez pas sans moi. AP AP Eurovision Sviss Hinsegin Tengdar fréttir Hellti sér yfir EBU að lokinni keppni Bambie Thug, sem flutti framlag Írlands í Eurovision, sendi Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) kaldar kveðjur að lokinni keppni í gærkvöldi. Hún segir sambandið hafa brugðist. 12. maí 2024 22:41 Mætti í eftirpartý og verður eftir í Malmö Hollenski tónlistarmaðurinn Joost Klein mætti var í eftirpartýi úrslitakvölds Eurovision-keppninnar í gærkvöldi, þrátt fyrir að hafa verið vísað úr keppninni fyrr um daginn. Hann verður þá eftir í Malmö, þar sem keppnin fór fram, þrátt fyrir að aðrir úr hollenska föruneytinu haldi heim á leið. 12. maí 2024 16:48 Sviss sigurvegari Eurovision 2024 Sviss er sigurvegari Eurovision árið 2024. Nemo flutti lagið The Code og sigraði í Malmö í Svíþjóð fyrir hönd Sviss og bar sigur úr býtum að lokum. 11. maí 2024 22:49 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Aðdáendur tóku á móti Nemo með fánum og borðum með skilaboðum til stuðnings söngvaranum og kynsegin fólki. Sviss vann sigur í Eurovision-keppninni sem haldin var í Malmö í Svíþjóð með laginu The Code. Í laginu segir frá þeirri vegferð Nemo sem lauk með því hán fór að skilgreina sig sem kynsegin. AP Aðdáendur háns 24 ára Nemo þurftu að bíða nokkuð á flugvellinum þar sem 45 mínútna seinkun varð á fluginu frá Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn. Mikil fagnaðarlæti brutust svo út þegar Nemo hitti aðdáendurna þar sem hann var klæddur í peysu með mynd af kanínu sem heldur á gulrót. Söngvarinn spjallaði svo við aðdáendur, lét taka myndir af sér með þeim og gaf eiginhandaáritanir. Nemo er fyrsti kynsegin þátttakandinn til að vinna Eurovision og er þetta í fyrsta sinn frá árinu 1988 sem Sviss sigrar keppnina. Þá var það hin kanadíska Celine Dion sem vann með laginu Ne partez pas sans moi. AP AP
Eurovision Sviss Hinsegin Tengdar fréttir Hellti sér yfir EBU að lokinni keppni Bambie Thug, sem flutti framlag Írlands í Eurovision, sendi Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) kaldar kveðjur að lokinni keppni í gærkvöldi. Hún segir sambandið hafa brugðist. 12. maí 2024 22:41 Mætti í eftirpartý og verður eftir í Malmö Hollenski tónlistarmaðurinn Joost Klein mætti var í eftirpartýi úrslitakvölds Eurovision-keppninnar í gærkvöldi, þrátt fyrir að hafa verið vísað úr keppninni fyrr um daginn. Hann verður þá eftir í Malmö, þar sem keppnin fór fram, þrátt fyrir að aðrir úr hollenska föruneytinu haldi heim á leið. 12. maí 2024 16:48 Sviss sigurvegari Eurovision 2024 Sviss er sigurvegari Eurovision árið 2024. Nemo flutti lagið The Code og sigraði í Malmö í Svíþjóð fyrir hönd Sviss og bar sigur úr býtum að lokum. 11. maí 2024 22:49 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Hellti sér yfir EBU að lokinni keppni Bambie Thug, sem flutti framlag Írlands í Eurovision, sendi Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) kaldar kveðjur að lokinni keppni í gærkvöldi. Hún segir sambandið hafa brugðist. 12. maí 2024 22:41
Mætti í eftirpartý og verður eftir í Malmö Hollenski tónlistarmaðurinn Joost Klein mætti var í eftirpartýi úrslitakvölds Eurovision-keppninnar í gærkvöldi, þrátt fyrir að hafa verið vísað úr keppninni fyrr um daginn. Hann verður þá eftir í Malmö, þar sem keppnin fór fram, þrátt fyrir að aðrir úr hollenska föruneytinu haldi heim á leið. 12. maí 2024 16:48
Sviss sigurvegari Eurovision 2024 Sviss er sigurvegari Eurovision árið 2024. Nemo flutti lagið The Code og sigraði í Malmö í Svíþjóð fyrir hönd Sviss og bar sigur úr býtum að lokum. 11. maí 2024 22:49