Foss á Old Trafford leikvanginum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 15:31 Rignining var það mikil að það myndaðist foss á Old Trafford leikvanginum í gær. Getty/Michael Regan Forráðamenn Manchester United hafa viðurkennt það að Old Trafford leikvangurinn réð ekki við rigninguna sem dundi á Manchester í lokin á leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Rigningin var reyndar rosaleg sem sást vel í lok sjónvarpsútsendingarinnar sem og í umfjöllun fjölmiðla eftir leikinn þar sem fréttamenn voru komnir í skjól lengst upp í stúku í stað þess að vera niðri á grasinu. 41 millimetra rigning féll á tveimur klukkutímum eftir lokaflautið í gær og á samfélagsmiðlum sáust myndband af því hvernig foss myndaðist á leikvanginum. If I hadn’t filmed the Old Trafford waterfall myself, I wouldn’t have believed it.I’ve seen nicer stadiums in Africa pic.twitter.com/swoqtUaBS4— Larry Madowo (@LarryMadowo) May 12, 2024 Vatnið streymdi niður í gegnum holu í þaki Old Trafford en hún var á milli East Stand og Sir Alex Ferguson Stand. Leikvangurinn kom því ekki vel út á netmiðlum þar fólk kepptist við það að gera grín af leikhúsi draumanna. Það voru líka á flakki um netið myndbönd af vatni streyma niður stúkuna, undir sætunum, auk þess að það mynduðust stórir pollar á sjálfu grasinu. Í frétt ESPN kom fram að umræddir forráðamenn telja þetta vera enn eina sönnuna á því af hverju Sir Jim Ratcliffe, nýr hluteigandi í félaginu, leggur nú ofurkapp á því að taka leikvanginn í gegn. The Old Trafford waterfall 😳 pic.twitter.com/2Xibzh200l— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 12, 2024 Enski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Rigningin var reyndar rosaleg sem sást vel í lok sjónvarpsútsendingarinnar sem og í umfjöllun fjölmiðla eftir leikinn þar sem fréttamenn voru komnir í skjól lengst upp í stúku í stað þess að vera niðri á grasinu. 41 millimetra rigning féll á tveimur klukkutímum eftir lokaflautið í gær og á samfélagsmiðlum sáust myndband af því hvernig foss myndaðist á leikvanginum. If I hadn’t filmed the Old Trafford waterfall myself, I wouldn’t have believed it.I’ve seen nicer stadiums in Africa pic.twitter.com/swoqtUaBS4— Larry Madowo (@LarryMadowo) May 12, 2024 Vatnið streymdi niður í gegnum holu í þaki Old Trafford en hún var á milli East Stand og Sir Alex Ferguson Stand. Leikvangurinn kom því ekki vel út á netmiðlum þar fólk kepptist við það að gera grín af leikhúsi draumanna. Það voru líka á flakki um netið myndbönd af vatni streyma niður stúkuna, undir sætunum, auk þess að það mynduðust stórir pollar á sjálfu grasinu. Í frétt ESPN kom fram að umræddir forráðamenn telja þetta vera enn eina sönnuna á því af hverju Sir Jim Ratcliffe, nýr hluteigandi í félaginu, leggur nú ofurkapp á því að taka leikvanginn í gegn. The Old Trafford waterfall 😳 pic.twitter.com/2Xibzh200l— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 12, 2024
Enski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira