Þverpólitískar tillögur um viðbrögð vegna gervigreindar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. maí 2024 11:21 Schumer segir betra að semja lög og samþykkja jafn óðum, í stað þess að freista þess að smíða eina heildarlöggjöf. Getty/Anna Moneymaker Þverpólitískur hópur öldungadeildarþingmanna í Bandaríkjunum hefur lagt fram tillögur að fyrstu skrefum í átt að því að koma böndum á þróun gervigreindar. Tillögurnar fela meðal annars í sér að 32 milljörðum dala verði varið í rannsóknir og þróun á gervigreind og að þingnefndum verði falið að þróa löggjöf til að bregðast við hinum öru framförum sem eiga sér stað á þessu sviði. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hafa Chuck Schumer, leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni, og fleiri háttsettir þingmenn unnið að tillögunum síðustu mánuði. Hópurinn leggur til að unnið verði að löggjöf til að taka á ýmsum áhyggjuefnum og þeim skaða sem framþróun gervigreindar gæti haft í för með sér, til að mynda mögulegum afskiptum af kosningum. Schumer segist sjá fyrir sér að í stað þess að þingið freisti þess að smíða eina umfangsmikla löggjöf um gervigreind, þá verði unnið að frumvörpum smám saman eftir því sem þörf krefur. „Við ætlum ekki að bíða eftir löggjöf sem tekur á öllu er varðar áhrif gervigreindar á samfélagið,“ hefur WP eftir Schumer. „Ef einhver svið eru á undan öðrum ætti að hefjast handa þar.“ Að sögn Schumer má gera ráð fyrir að einhver lög líti dagsins ljós fyrir árslok en að vinnunni verði haldið áfram óháð hver sigrar í forsetakosningunum. Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Tillögurnar fela meðal annars í sér að 32 milljörðum dala verði varið í rannsóknir og þróun á gervigreind og að þingnefndum verði falið að þróa löggjöf til að bregðast við hinum öru framförum sem eiga sér stað á þessu sviði. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hafa Chuck Schumer, leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni, og fleiri háttsettir þingmenn unnið að tillögunum síðustu mánuði. Hópurinn leggur til að unnið verði að löggjöf til að taka á ýmsum áhyggjuefnum og þeim skaða sem framþróun gervigreindar gæti haft í för með sér, til að mynda mögulegum afskiptum af kosningum. Schumer segist sjá fyrir sér að í stað þess að þingið freisti þess að smíða eina umfangsmikla löggjöf um gervigreind, þá verði unnið að frumvörpum smám saman eftir því sem þörf krefur. „Við ætlum ekki að bíða eftir löggjöf sem tekur á öllu er varðar áhrif gervigreindar á samfélagið,“ hefur WP eftir Schumer. „Ef einhver svið eru á undan öðrum ætti að hefjast handa þar.“ Að sögn Schumer má gera ráð fyrir að einhver lög líti dagsins ljós fyrir árslok en að vinnunni verði haldið áfram óháð hver sigrar í forsetakosningunum.
Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira