„Brandarinn er búinn!“ María Heba Þorkelsdóttir skrifar 16. maí 2024 11:30 Þessari setningu hafa nokkrir góðir vinir mínir slengt fram þegar ég hef sagt þeim frá einörðum stuðningi mínum við Jón Gnarr í forsetakosningunum sem framundan eru. “Brandarinn er búinn!”, er fullyrt. “Trúðalestin stopp!” “Ekki meira sprell takk!” Svo það sé sagt; á vissan hátt skil ég að fólk sem ekki þekkir Jón fyrir annað en grínið líti málið þessum augum. Því sannarlega er Jón einn fyndnasti maður landsins. Staðreyndin er þó sú að Jón Gnarr hefur svo miklu, miklu meira til að bera og er margt fleira til lista lagt en að vera fyndinn. Jón er þeim dýrmæta eiginleika gæddur að hann gerir hlutina af kærleika. Og kannski er það einmitt ein af stóru ástæðunum fyrir því hversu vel lukkaður grínisti hann er. Jón grínar af kærleika. Þetta tekst Jóni vegna þess að hann kann nefninlega þá list að hlusta af kærleika. En það að hlusta af kærleika felur í sér að hlusta af skilningi og umhyggju. Og það er eiginleiki sem forseta er nauðsynlegur. Jón er góðum gáfum gæddur, hann er vel lesinn og það mikilvægasta af öllu, hann er drengur góður. Hann er maður sameiningar og friðar. Hann er einlægur og hefur vit á því að vera í góðu skapi.Við ættum að forðast að falla í þá gryfju að rugla saman einlægni og einfeldni. Það væri mikill sómi fyrir Ísland að Jóni Gnarr sem forseta lýðveldisins. Ég vil forseta kærleika og sameiningar og því ætla ég að kjósa Jón Gnarr. Höfundur er stuðningsmaður Jóns Gnarr. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Halldór 22.11.2025 Samúel Karl Ólason Halldór Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Sjá meira
Þessari setningu hafa nokkrir góðir vinir mínir slengt fram þegar ég hef sagt þeim frá einörðum stuðningi mínum við Jón Gnarr í forsetakosningunum sem framundan eru. “Brandarinn er búinn!”, er fullyrt. “Trúðalestin stopp!” “Ekki meira sprell takk!” Svo það sé sagt; á vissan hátt skil ég að fólk sem ekki þekkir Jón fyrir annað en grínið líti málið þessum augum. Því sannarlega er Jón einn fyndnasti maður landsins. Staðreyndin er þó sú að Jón Gnarr hefur svo miklu, miklu meira til að bera og er margt fleira til lista lagt en að vera fyndinn. Jón er þeim dýrmæta eiginleika gæddur að hann gerir hlutina af kærleika. Og kannski er það einmitt ein af stóru ástæðunum fyrir því hversu vel lukkaður grínisti hann er. Jón grínar af kærleika. Þetta tekst Jóni vegna þess að hann kann nefninlega þá list að hlusta af kærleika. En það að hlusta af kærleika felur í sér að hlusta af skilningi og umhyggju. Og það er eiginleiki sem forseta er nauðsynlegur. Jón er góðum gáfum gæddur, hann er vel lesinn og það mikilvægasta af öllu, hann er drengur góður. Hann er maður sameiningar og friðar. Hann er einlægur og hefur vit á því að vera í góðu skapi.Við ættum að forðast að falla í þá gryfju að rugla saman einlægni og einfeldni. Það væri mikill sómi fyrir Ísland að Jóni Gnarr sem forseta lýðveldisins. Ég vil forseta kærleika og sameiningar og því ætla ég að kjósa Jón Gnarr. Höfundur er stuðningsmaður Jóns Gnarr.
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun