Guardiola um framtíðina: Nær því að hætta en vera áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 10:31 Pep Guardiola kyssir hér Englandsmeistaratitilinn sem Manchester City vann, fyrst allra félaga í sögunni, fjórða árið í röð. AP/Dave Thompson Pep Guardiola gerði Manchcester City að Englandsmeisturum fjórða árið í röð í gær og jafnfram í sjötta sinn á sjö árum. Hann ræddi framtíð sína hjá félaginu eftir 3-1 sigur á West Ham í lokaumferðinni. Guardiola er með samning hjá City til ársins 2025 og hann ætlar sér að efna hann. Aftur á móti ýjaði þessi 53 ára gamli Spánverji að því að hann gæti yfirgefið félagið eftir ár. „Staðan er núna sú að ég er nær því að hætta en vera áfram,“ sagði Guardiola. 🚨🔵 Pep Guardiola on his future with contract due to expire in June 2025: “The reality is I’m closer to leaving than staying”.“We have talked with the club and my feeling is that I want to stay now. I will stay next season”.“But during the season we will talk, we will see”. pic.twitter.com/UjIYLPDgb0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 19, 2024 „Ég hef rætt við klúbbinn og mín tilfinning er að ég vilji halda áfram í eitt ár. Ég verð því áfram á næsta tímabili og við munum svo ræða málin inn á tímabilinu. Þetta eru samt komin átta eða níu ár svo við verðum að sjá til,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur alls unnið fimmtán stóra titla á átta árum sínum hjá Manchester City og þeir gætu orðið sextán með sigri á Manchester United í bikarúrslitaleiknum um næstu helgi. "Right now, I don't know what the motivation is for next season" 🤔Pep Guardiola discusses his future at Man City after winning the Premier League title yesterday 🔵 pic.twitter.com/HqYwFi80z8— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Guardiola viðurkenndi samt að hann væri orðinn þreyttur og að hann þurfi að finna nýjan innblástur í sumar áður en nýtt tímabil byrjar í ágúst. „Ég er með samning og ég er hér enn þá. Stundum verð ég svolítið þreyttur en ég elska líka önnur móment. Við erum að að vinna leiki og leikmannahópurinn lítur vel út,“ sagði Guardiola. „Ég fór að hugsa um það að enginn hefur unnið fjögur ár í röð og af hverju reynum við ekki við það. Núna þegar þegar það er í höfn þá hugsa ég: Hvað er næst?,“ sagði Guardiola. ⭐️ Pep Guardiola is the 𝐟𝐢𝐫𝐬𝐭 𝐦𝐚𝐧𝐚𝐠𝐞𝐫 𝐞𝐯𝐞𝐫 to win four Premier League titles in a row, making history again…🏆 6 Premier League🏆 4 Club World Cup🏆 4 Carabao Cup 🏆 4 UEFA Super Cup🏆 3 Champions League🏆 3 La Liga🏆 3 Supercopa🏆 2 Copa del Rey🏆 3… pic.twitter.com/XzXteOScam— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 19, 2024 Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Guardiola er með samning hjá City til ársins 2025 og hann ætlar sér að efna hann. Aftur á móti ýjaði þessi 53 ára gamli Spánverji að því að hann gæti yfirgefið félagið eftir ár. „Staðan er núna sú að ég er nær því að hætta en vera áfram,“ sagði Guardiola. 🚨🔵 Pep Guardiola on his future with contract due to expire in June 2025: “The reality is I’m closer to leaving than staying”.“We have talked with the club and my feeling is that I want to stay now. I will stay next season”.“But during the season we will talk, we will see”. pic.twitter.com/UjIYLPDgb0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 19, 2024 „Ég hef rætt við klúbbinn og mín tilfinning er að ég vilji halda áfram í eitt ár. Ég verð því áfram á næsta tímabili og við munum svo ræða málin inn á tímabilinu. Þetta eru samt komin átta eða níu ár svo við verðum að sjá til,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur alls unnið fimmtán stóra titla á átta árum sínum hjá Manchester City og þeir gætu orðið sextán með sigri á Manchester United í bikarúrslitaleiknum um næstu helgi. "Right now, I don't know what the motivation is for next season" 🤔Pep Guardiola discusses his future at Man City after winning the Premier League title yesterday 🔵 pic.twitter.com/HqYwFi80z8— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Guardiola viðurkenndi samt að hann væri orðinn þreyttur og að hann þurfi að finna nýjan innblástur í sumar áður en nýtt tímabil byrjar í ágúst. „Ég er með samning og ég er hér enn þá. Stundum verð ég svolítið þreyttur en ég elska líka önnur móment. Við erum að að vinna leiki og leikmannahópurinn lítur vel út,“ sagði Guardiola. „Ég fór að hugsa um það að enginn hefur unnið fjögur ár í röð og af hverju reynum við ekki við það. Núna þegar þegar það er í höfn þá hugsa ég: Hvað er næst?,“ sagði Guardiola. ⭐️ Pep Guardiola is the 𝐟𝐢𝐫𝐬𝐭 𝐦𝐚𝐧𝐚𝐠𝐞𝐫 𝐞𝐯𝐞𝐫 to win four Premier League titles in a row, making history again…🏆 6 Premier League🏆 4 Club World Cup🏆 4 Carabao Cup 🏆 4 UEFA Super Cup🏆 3 Champions League🏆 3 La Liga🏆 3 Supercopa🏆 2 Copa del Rey🏆 3… pic.twitter.com/XzXteOScam— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 19, 2024
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira