Mark Quansah fyrir Liverpool bætti markametið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 10:16 Virgil van Dijk fagnar Jarell Quansah eftir markið hans á Anfield í gær en ungi miðvörðurinn skoraði í tveimur síðustu leikjum tímabilsins. Getty/Clive Brunskill Aldrei áður hafa verið skoruð eins mörg mörk í ensku úrvalsdeildinni eins og á tímabilinu sem lauk í gær. Alls voru skoruð 1246 mörk í deildinni í vetur sem er 24 mörkum meira en gamla metið frá 1992-93 tímabilinu. Þá voru liðin hins vegar tuttugu og tvö í deildinni eða tveimur fleiri en þau eru í dag. Markametið féll þegar Jarell Quansah kom Liverpool i 2-0 á móti Wolves á Anfield. Markið var mark númer 1223 í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Metið yfir flest mörk í tuttugu liða deild var löngu fallið en það voru 1084 mörk frá því á síðasta tímabili. Meðal þeirra ástæðna sem eru gefnar upp fyrir fleiri mörkum í deildinni, er lengri uppbótatími, sókndjarfari knattspyrnustjórar og slakari lið sem komu upp í deildina. Allir nýliðarnir fóru beint niður aftur. Manchester City skoraði flest mörk allra liða eða 96 eða fimm fleiri en Arsenal (91) og tíu fleiri en Liverpool (86). Sheffield United, neðsta lið deildarinnar, fékk á sig 104 mörk og Luton Town fékk á sig 85 mörk. Burnley fékk á sig 78 mörk og var þriðja liðið sem féll úr deildinni. Enski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Alls voru skoruð 1246 mörk í deildinni í vetur sem er 24 mörkum meira en gamla metið frá 1992-93 tímabilinu. Þá voru liðin hins vegar tuttugu og tvö í deildinni eða tveimur fleiri en þau eru í dag. Markametið féll þegar Jarell Quansah kom Liverpool i 2-0 á móti Wolves á Anfield. Markið var mark númer 1223 í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Metið yfir flest mörk í tuttugu liða deild var löngu fallið en það voru 1084 mörk frá því á síðasta tímabili. Meðal þeirra ástæðna sem eru gefnar upp fyrir fleiri mörkum í deildinni, er lengri uppbótatími, sókndjarfari knattspyrnustjórar og slakari lið sem komu upp í deildina. Allir nýliðarnir fóru beint niður aftur. Manchester City skoraði flest mörk allra liða eða 96 eða fimm fleiri en Arsenal (91) og tíu fleiri en Liverpool (86). Sheffield United, neðsta lið deildarinnar, fékk á sig 104 mörk og Luton Town fékk á sig 85 mörk. Burnley fékk á sig 78 mörk og var þriðja liðið sem féll úr deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira