Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2024 10:05 Ben Affleck á förnum vegi. Með hringinn. Bellocqimages/Bauer-Griffin/GC Images Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. Í umfjöllun People um málið kemur fram að söngkonan sé hinsvegar víðsfjarri. Hún sé nú stödd við tökur á væntanlegri kvikmynd sinni Atlas í Mexíkóborg. Tekið er fram að óvíst sé hvort hún hafi á sér giftingarhringinn þessa dagana. Hjónin giftu sig fyrir tveimur árum síðan eftir að hafa stungið saman nefjum að nýju tuttugu árum eftir að hafa verið síðast í sambandi. Bandaríska tímaritið hefur eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er náinn hjónunum að hjónaband þeirra sé ekki á besta stað um þessar mundir og nefnir sérstaklega heimildarmynd um söngkonuna á Amazon Prime streymisveitunni. „Henni finnst gott að opna sig fyrir aðdaéndum og heiminum. Honum finnst betra að vera út af fyrir sig. Þetta hefur verið erfitt dagsdaglega,“ segir heimildarmaðurinn. Eins og áður hefur komið fram hafa hjónin ekki sést saman í sjö vikur, rúmlega fimmtíu daga. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Í umfjöllun People um málið kemur fram að söngkonan sé hinsvegar víðsfjarri. Hún sé nú stödd við tökur á væntanlegri kvikmynd sinni Atlas í Mexíkóborg. Tekið er fram að óvíst sé hvort hún hafi á sér giftingarhringinn þessa dagana. Hjónin giftu sig fyrir tveimur árum síðan eftir að hafa stungið saman nefjum að nýju tuttugu árum eftir að hafa verið síðast í sambandi. Bandaríska tímaritið hefur eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er náinn hjónunum að hjónaband þeirra sé ekki á besta stað um þessar mundir og nefnir sérstaklega heimildarmynd um söngkonuna á Amazon Prime streymisveitunni. „Henni finnst gott að opna sig fyrir aðdaéndum og heiminum. Honum finnst betra að vera út af fyrir sig. Þetta hefur verið erfitt dagsdaglega,“ segir heimildarmaðurinn. Eins og áður hefur komið fram hafa hjónin ekki sést saman í sjö vikur, rúmlega fimmtíu daga.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira