Birnir og Bríet gefa saman út plötu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. maí 2024 23:14 Birnir og Bríet hafa kynnt plötuna á Instagram undanfarna daga. instagram Tónlistarfólkið Birnir og Bríet sameina krafta sína í væntanlegri plötu, sem mun bera nafnið 1000 orð. Undanfarna daga hafa þau Birnir og Bríet birt hljóðbrot úr nokkrum lögum sem verða á plötunni, þar á meðal lögin Lifa af, Gröf og Juvenile. Af brotunum að dæma er um að ræða raftónlistar- eða teknóplötu. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Platan er væntanleg 31. maí. Birnir gaf út plötuna Bushido árið 2021 sem var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Frá þeirri útgáfu hefur hann gefið út smelli í samstarfi við aðra, svo sem lagið Bakka ekki út ásamt Aroni Can og Eða? ásamt Gusgus. Hann eignaðist sitt fyrsta barn með kærustu hans Vöku Njálsdóttur í október á síðasta ári. Bríet gaf út sína fyrstu plötu árið 2020, Kveðja, Bríet, sem naut gríðarlegra vinsælda og hefur síðan þá gefið út nokkur lög, síðast lagið Venus ásamt Ásgeiri Trausta. Þá er hún nýkomin frá Nashville í Bandaríkjunum þar sem hún kom fram á tónleikum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) View this post on Instagram A post shared by Birnir (@brnir) Tónlist Tengdar fréttir Birnir og GusGus með sumarteknósmell Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? 7. júlí 2023 09:42 Birnir og Vaka eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eignuðust frumburð sinn 2. nóvember síðastliðinn. Vaka deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram í gær. 23. nóvember 2023 10:46 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Undanfarna daga hafa þau Birnir og Bríet birt hljóðbrot úr nokkrum lögum sem verða á plötunni, þar á meðal lögin Lifa af, Gröf og Juvenile. Af brotunum að dæma er um að ræða raftónlistar- eða teknóplötu. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Platan er væntanleg 31. maí. Birnir gaf út plötuna Bushido árið 2021 sem var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Frá þeirri útgáfu hefur hann gefið út smelli í samstarfi við aðra, svo sem lagið Bakka ekki út ásamt Aroni Can og Eða? ásamt Gusgus. Hann eignaðist sitt fyrsta barn með kærustu hans Vöku Njálsdóttur í október á síðasta ári. Bríet gaf út sína fyrstu plötu árið 2020, Kveðja, Bríet, sem naut gríðarlegra vinsælda og hefur síðan þá gefið út nokkur lög, síðast lagið Venus ásamt Ásgeiri Trausta. Þá er hún nýkomin frá Nashville í Bandaríkjunum þar sem hún kom fram á tónleikum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) View this post on Instagram A post shared by Birnir (@brnir)
Tónlist Tengdar fréttir Birnir og GusGus með sumarteknósmell Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? 7. júlí 2023 09:42 Birnir og Vaka eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eignuðust frumburð sinn 2. nóvember síðastliðinn. Vaka deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram í gær. 23. nóvember 2023 10:46 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Birnir og GusGus með sumarteknósmell Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? 7. júlí 2023 09:42
Birnir og Vaka eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eignuðust frumburð sinn 2. nóvember síðastliðinn. Vaka deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram í gær. 23. nóvember 2023 10:46