Svipað og frekar róleg haustlægð Kjartan Kjartansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 24. maí 2024 21:25 Það blés hressilega og rigndi þegar Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, ræddi við fréttamann Stöðvar 2 í beinni útsendingu í kvöldfréttunum í kvöld. Vísir/Stöð 2 Hvassviðrinu á landinu vestanverðu í dag svipar til frekar rólegrar haustlægðar, að sögn veðurfræðings. Á sama tíma er útlit fyrir steikjandi hita og sólskin norðan heiða alla helgina. Gul viðvörun vegna allhvassrar eða hvassrar suðaustanáttar er í gildi á landinu vestanverðu fram á nótt. Nokkuð hefur verið um fjúkandi trampolín á höfuðborgarsvæðinu í veðrinu auk þess sem lögreglu var tilkynnt um foktjón á byggingarsvæði þar sem gluggar fuku á girðingu sem féll á bifreiðar, að því er kom fram í dagbók lögreglu. Þá var langflestum flugferðum til og frá Reykjavík aflýst vegna veðurs eftir hádegi. Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, líkti veðrinu við fremur rólega haustlægð í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta kæmi nú alls ekki á óvart í september en þetta er nú frekar óvenjulegt í maí,“ sagði hann. Veðrið væri engu að síður þegar byrjað að ganga niður en hægt. Áfram verði strekkingur fram eftir degi á morgun en þó hægari vindur en í kvöld. Aðra sögu er að segja af öðrum landshlutum. Þokkalegu veðrið er spáð víðast annars staðar, með litlum vindi og rigningu. Best verður veðrið fyrir norðan. „Það lítur út fyrir blíðskaparveður fyrir norðan alla helgina. Það verður steikjandi hiti og sólskin,“ sagði Haraldur. Spurður að því hvort að veðrið nú væri einhver vísbending um hvernig sumarið yrði viðurkenndi Haraldur vanþekkingu sína. „Ég held ég hafi bara ekki græna glóru um það.“ Veður Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Gul viðvörun vegna allhvassrar eða hvassrar suðaustanáttar er í gildi á landinu vestanverðu fram á nótt. Nokkuð hefur verið um fjúkandi trampolín á höfuðborgarsvæðinu í veðrinu auk þess sem lögreglu var tilkynnt um foktjón á byggingarsvæði þar sem gluggar fuku á girðingu sem féll á bifreiðar, að því er kom fram í dagbók lögreglu. Þá var langflestum flugferðum til og frá Reykjavík aflýst vegna veðurs eftir hádegi. Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, líkti veðrinu við fremur rólega haustlægð í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta kæmi nú alls ekki á óvart í september en þetta er nú frekar óvenjulegt í maí,“ sagði hann. Veðrið væri engu að síður þegar byrjað að ganga niður en hægt. Áfram verði strekkingur fram eftir degi á morgun en þó hægari vindur en í kvöld. Aðra sögu er að segja af öðrum landshlutum. Þokkalegu veðrið er spáð víðast annars staðar, með litlum vindi og rigningu. Best verður veðrið fyrir norðan. „Það lítur út fyrir blíðskaparveður fyrir norðan alla helgina. Það verður steikjandi hiti og sólskin,“ sagði Haraldur. Spurður að því hvort að veðrið nú væri einhver vísbending um hvernig sumarið yrði viðurkenndi Haraldur vanþekkingu sína. „Ég held ég hafi bara ekki græna glóru um það.“
Veður Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira