Auglýst eftir ungum og efnilegum hökkurum Vésteinn Örn Pétursson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 25. maí 2024 21:26 Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Vísir/Bjarni Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglíman, var haldin í Háskólanum í Reykjavík í dag. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk til að kynna sér netöryggi og auka áhuga þess á því að starfa á þeim vettvangi. Formaður félagsins sem stendur að keppninni segir vöntun á yngra fólki. Keppnin hefur farið fram árlega frá árinu 2020, en þar keppa ungmenni á aldrinum 15 til 25 ára í svokallaðri gagnaglímu, þar sem líkt er eftir raunverulegum forritum eða vefsíðum. Keppendur fá síðan það verkefni að brjótast þar inn, og keppnin líkir þar með eftir verkefnum raunverulegra hakkara. Við ræddum við formann Gagnaglímufélagsins í miðri keppni, en þó ekki of hátt, til að trufla ekki einbeitta keppendurna, sem má sjá í klippunni hér að neðan. Mikilvægt að þekkja aðferðir hakkara „Ein besta leiðin til þess að þekkja þær ógnir sem stafa af okkur í þessum netöryggisheimi er að þekkja aðferðir hakkaranna sjálfra og þá er best að kynna sér þær til þess að geta varist þeim,“ segir Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Keppnin í dag er grunnur að vali félagsins í 10 manna landsliðshóp Íslands sem keppir í Netöryggiskeppni Evrópu á Ítalíu í haust. Hvernig verður maður góður í gagnaglímu? Hver er lykillinn? „Það sem skiptir mestu máli er forvitni og að æfa sig í að hugsa út fyrir kassann. Þetta eru í rauninni þessir tveir mikilvægustu þættir í að verða góður hakkari. Tækniþekkingin og allt svoleiðis kemur eftir á þegar þú ert búinn að finna þetta áhugasvið,“ segir Hjalti. Ungir hakkarar geti sótt hakkaraskóla Þekkingin sem keppendur öðlist sé afar hagnýt. „Margir sem hafa tekið þátt í keppninni undanfarin ár hafa endað á að vinna fyrir netöryggisfyrirtæki á Íslandi,“ segir hann. Hjalti segir þátttökuna nokkuð góða, þó alltaf megi gott bæta. „Það sárvanatar náttúrulega helst yngra fólk, okkur vantar framhaldsskólanemendur. Þess vegna settum við upp hakkaraskólann þar sem við setjum upp svipuð verkefni og í dag með kennsluefni og erum líka að vinna í að breyta og bæta það,“ segir Hjalti. Tölvuárásir Netöryggi Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Keppnin hefur farið fram árlega frá árinu 2020, en þar keppa ungmenni á aldrinum 15 til 25 ára í svokallaðri gagnaglímu, þar sem líkt er eftir raunverulegum forritum eða vefsíðum. Keppendur fá síðan það verkefni að brjótast þar inn, og keppnin líkir þar með eftir verkefnum raunverulegra hakkara. Við ræddum við formann Gagnaglímufélagsins í miðri keppni, en þó ekki of hátt, til að trufla ekki einbeitta keppendurna, sem má sjá í klippunni hér að neðan. Mikilvægt að þekkja aðferðir hakkara „Ein besta leiðin til þess að þekkja þær ógnir sem stafa af okkur í þessum netöryggisheimi er að þekkja aðferðir hakkaranna sjálfra og þá er best að kynna sér þær til þess að geta varist þeim,“ segir Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Keppnin í dag er grunnur að vali félagsins í 10 manna landsliðshóp Íslands sem keppir í Netöryggiskeppni Evrópu á Ítalíu í haust. Hvernig verður maður góður í gagnaglímu? Hver er lykillinn? „Það sem skiptir mestu máli er forvitni og að æfa sig í að hugsa út fyrir kassann. Þetta eru í rauninni þessir tveir mikilvægustu þættir í að verða góður hakkari. Tækniþekkingin og allt svoleiðis kemur eftir á þegar þú ert búinn að finna þetta áhugasvið,“ segir Hjalti. Ungir hakkarar geti sótt hakkaraskóla Þekkingin sem keppendur öðlist sé afar hagnýt. „Margir sem hafa tekið þátt í keppninni undanfarin ár hafa endað á að vinna fyrir netöryggisfyrirtæki á Íslandi,“ segir hann. Hjalti segir þátttökuna nokkuð góða, þó alltaf megi gott bæta. „Það sárvanatar náttúrulega helst yngra fólk, okkur vantar framhaldsskólanemendur. Þess vegna settum við upp hakkaraskólann þar sem við setjum upp svipuð verkefni og í dag með kennsluefni og erum líka að vinna í að breyta og bæta það,“ segir Hjalti.
Tölvuárásir Netöryggi Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira