Fundu loks heitt vatn í Tungudal Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. maí 2024 19:56 Fundurinn gefur vísbendingu um að meira heitt vatn sé á svæðinu. hörður christian sigurðsson Rannsóknarboranir í Tungudal í Ísafirði báru loks árangur í dag. Fimmtíu og fimm gráðu heitt vatn fannst í holu sem verkkaupi hefur ákveðið að fóðra og rýma, merki þess að holuna skuli nýta. Það eru ánægjuleg tíðindi fyrir Ísfirðinga sem geta mögulega látið af olíubrennslu til húshitunar í framtíðinni. Þetta staðfestir Guðmundur Ármann Böðvarsson framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, verktaki í boruninni. „Þetta eru rannsóknarboranir sem hafa verið í gangi síðasta sumar og aftur núna. Í dag á 480 metrum kom allt í einu eitthvert magn af vatni sem mældist 55 gráðu heitt,“ segir Sigurður sem er þó ekki viss um að vatnið sé nægilega heitt. Orkubúið, verkkaupi, og Ísor, ráðgjafi í boruninni, hafi samt sem áður ákveðið í dag að nýta holuna. Um er að ræða langþráð tíðindi enda borun ekki skilað tilætluðum árangri hinað til. „Þetta hefur ekki gengið frábærlega hingað til en þetta eru klárlega tíðindi. Það verður væntanlega borað áfram og dýpra. Planið var að fara í 700 metra. Það að minnsta kosti lyftist á þeim brúnin, Orkubúsmönnum, myndi ég halda.“ Holan gefi auk þess vísbendingu að meira heitt vatn sé á svæðinu, sem geti tekið við af olíubrennslu til húshitunar á svæðinu. Ísafjarðarbær Vatn Jarðhiti Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Þetta staðfestir Guðmundur Ármann Böðvarsson framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, verktaki í boruninni. „Þetta eru rannsóknarboranir sem hafa verið í gangi síðasta sumar og aftur núna. Í dag á 480 metrum kom allt í einu eitthvert magn af vatni sem mældist 55 gráðu heitt,“ segir Sigurður sem er þó ekki viss um að vatnið sé nægilega heitt. Orkubúið, verkkaupi, og Ísor, ráðgjafi í boruninni, hafi samt sem áður ákveðið í dag að nýta holuna. Um er að ræða langþráð tíðindi enda borun ekki skilað tilætluðum árangri hinað til. „Þetta hefur ekki gengið frábærlega hingað til en þetta eru klárlega tíðindi. Það verður væntanlega borað áfram og dýpra. Planið var að fara í 700 metra. Það að minnsta kosti lyftist á þeim brúnin, Orkubúsmönnum, myndi ég halda.“ Holan gefi auk þess vísbendingu að meira heitt vatn sé á svæðinu, sem geti tekið við af olíubrennslu til húshitunar á svæðinu.
Ísafjarðarbær Vatn Jarðhiti Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira