Óttast að um 2.000 hafi látist í aurskriðum á föstudag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. maí 2024 08:22 Þorpsbúar í Yambali leita í aurnum. AP/UNDP/Kafuri Yaro Yfirvöld í Papúa Nýju-Gíneu telja að um 2.000 manns hafi orðið undir aurskriðum sem féllu í Enga-héraði í á föstudag. Að minnsta kosti 670 hafa fundist látnir. Skriðurnar féllu á þorp og vinnubúðir á afskekktu svæði og eru aðstæður sagðar erfiðar. Aðalvegurinn að þorpinu er lokaður og þá er jarðvegurinn sagður óstöðugur, þar sem vatn flæðir undir og hætta á frekari skriðum. Neysluvatn og tjöld bárust á svæðið á laugardag og matur fyrir 600 á sunnudag en enn hefur ekki gengið að koma þungavélum á staðinn og leitað með skóflum og göflum. Svæðið er þéttbýlt en í nágrenninu er Porgera-gullnáman sem er starfrækt af fyrirtækinu Barrick Gold í Kanada og Zijin Mining í Kína. Embættismenn á vegum Sameinuðu þjóðanna eru sagðir fylgjast náið með stöðu mála og hafa lagt áherslu á að aðstoðar sé þörf nú þegar og til lengri tíma. Áætlað er að um það bil 250 heimili hafi verið rýmd vegna skriðuhættu og að um 1.250 séu á vergangi. Þá greinir New York Times frá því að deilur ættbálka á svæðinu setji strik í reikninginn en átök brutust út á milli tvegjga hópa á laugardag. Nokkrir létust og kveikt var í tugum húsa. Papúa Nýja-Gínea Náttúruhamfarir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira
Skriðurnar féllu á þorp og vinnubúðir á afskekktu svæði og eru aðstæður sagðar erfiðar. Aðalvegurinn að þorpinu er lokaður og þá er jarðvegurinn sagður óstöðugur, þar sem vatn flæðir undir og hætta á frekari skriðum. Neysluvatn og tjöld bárust á svæðið á laugardag og matur fyrir 600 á sunnudag en enn hefur ekki gengið að koma þungavélum á staðinn og leitað með skóflum og göflum. Svæðið er þéttbýlt en í nágrenninu er Porgera-gullnáman sem er starfrækt af fyrirtækinu Barrick Gold í Kanada og Zijin Mining í Kína. Embættismenn á vegum Sameinuðu þjóðanna eru sagðir fylgjast náið með stöðu mála og hafa lagt áherslu á að aðstoðar sé þörf nú þegar og til lengri tíma. Áætlað er að um það bil 250 heimili hafi verið rýmd vegna skriðuhættu og að um 1.250 séu á vergangi. Þá greinir New York Times frá því að deilur ættbálka á svæðinu setji strik í reikninginn en átök brutust út á milli tvegjga hópa á laugardag. Nokkrir létust og kveikt var í tugum húsa.
Papúa Nýja-Gínea Náttúruhamfarir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira