Papúa Nýja-Gínea

Óttast að um 2.000 hafi látist í aurskriðum á föstudag
Yfirvöld í Papúa Nýju-Gíneu telja að um 2.000 manns hafi orðið undir aurskriðum sem féllu í Enga-héraði í á föstudag. Að minnsta kosti 670 hafa fundist látnir.

700 talin af vegna aurskriðu í Papúa Nýju-Gíneu
Um 700 manns eru talin af vegna stórrar aurskriðu sem féll í Papúu Nýju-Gíneu í gær. Alþjóðlega fólksflutningastofnunin (IOM) hafði fyrst gefið út að hundrað manns eða fleiri hefðu orðið undir en hafa nú hækkað viðmið sitt umtalsvert.

Óttast um afdrif ríflega hundrað eftir aurskriðu
Talið er að ríflega eitt hundrað gætu hafa farist þegar aurskriða féll á þorp í Papúa Nýju-Gíneu í nótt.

Sextíu og fjögur skotin til bana í umsátri
Að minnsta kosti 64 létu lífið í umsátri sem gert var í fjallahéraði í Papúa Nýju-Gíneu um helgina.

Blóðugar ættbálkaerjur á „Ástareyjunni“
Rúmlega þrjátíu manns liggja í valnum eftir harðar ættbálkaerjur á eyjunni Kiriwina í Papúa Nýju-Gíneu.

Jarðskjálfti af stærðinni 7,6 reið yfir Papúa Nýju-Gíneu
Risastór jarðskjálfti reið yfir í Papúa Nýju-Gíneu í morgun. Skjálftinn mældist 7,6 að stærð en miklar skemmdir urðu á eignum og vitð er um nokkra sem slösuðust í skjálftanum.

Ástralskir lögreglumenn skerast í leikinn á Salómonseyjum
Útgöngubanni hefur verið komið á yfir nótt á Salómonseyjum í Kyrrahafi þar sem óeirðir hafa geisað undanfarna þrjá daga. Ástralskir lögreglumenn sem voru sendir til að aðstoða stjórnvöld á eyjunum hafa tekið sér stöðu á lykilstöðum í höfuðborginni Honiara.

Rio Tinto kostar rannsókn á áhrifum Panguna námunnar í Bougainville
Þrjátíu og tveimur árum eftir að Rio Tinto flúði eyjuna Bougainville hefur námufyrirtækið lofað að kosta rannsókn, á vegum sjálfstæðra eftirlitsaðila, á umhverfisáhrifum Panguna námunnar. Landeigendur segja það mikilvægt skref til að snú aftur áratuga mengun og umhverfisspjöllum.

Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu
Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið.

98 prósent eyjaskeggja greiddu atkvæði með sjálfstæði
Íbúar á Bougainville, eyjaklasa sem hluti er af Papúa Nýju-Gíneu, greiddu með yfirgnæfandi meirihluta atkvæði með sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór á síðustu vikum.

Bougainville: Kosið um sjálfstæði kopareyjunnar í nóvember
Íbúar á eyjunni Bougainville munu kjósa um hvort eyjan skuli verða sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu eftir rúma tvo mánuði.

Konur og börn myrt í ættbálkaerjum í Papúa Nýju-Gíneu
Að minnsta kosti fimmtán manns, allt konur og börn, voru myrt í Hela-héraðinu í Papúa Nýju-Gíneu á mánudagsmorgun.

Hátt í 300 lúxusbílar horfnir eftir alþjóðlega ráðstefnu
Lögreglan í Papúa-Nýju-Gíneu leita nú hörðum höndum að 284 lúxusbílum sem eru horfnir eftir að ráðstefnu APEC-ríkjanna þar í landi á síðasta ári.

Farþegaflugvél brotlenti í lóni
Farþegaflugvél brotlenti í lóni skammt frá alþjóðaflugvellinum á eyjunni Chuuk á Míkrónesíu.

Kakadúi í miðaldahandriti
Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu.

Kveiktu í farþegaflugvél
Óttast er að óeirðir sem brutust út á Papúa Nýju-Gíneu í liðinni viku geti þróast út í borgarstyrjöld.

Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea
Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby.

Jarðskjálfti af stærð 7,5 skók Papúa Nýju-Gíneu
Sterkur jarðskjálfti skók Papúa Nýju-Gíneu í gær og samkvæmt upplýsingum frá bandarísku jarðfræðistofnuninni var skjálftinn 7,5 stig.

Ástralskur kafbátur fundinn eftir 103 ára leit
Brak fyrsta kafbáts ástralska hersins er loks fundið á hafsbotni, 103 árum eftir að báturinn sökk í fyrri heimsstyrjöldinni.

Reka flóttamenn úr búðunum
Lögreglan í Papúa nýju Gíneu fór í morgun inn í flóttamannabúðir á Manus-eyju og reynir að koma þeim sem þar eru á brott.

Ætla að standa við „heimskulegt“ samkomulag
Bandaríkin munu taka við allt 1.250 hælisleitendum í Ástralíu.