Fundurinn hefst klukkan 14 að íslenskum tíma og stendur í hálfa aðra klukkustund. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra verður þátttakandi í pallborðsumræðu.
Streymið má sjá að neðan.
Utanríkisráðherra EFTA ríkjanna fjögurra auk fulltrúi Evrópuráðsins koma saman til fundar í Brussel í Belgíu í dag í tilefni þrjátíu ára afmælis Evrópska efnahagssvæðisins.
Fundurinn hefst klukkan 14 að íslenskum tíma og stendur í hálfa aðra klukkustund. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra verður þátttakandi í pallborðsumræðu.
Streymið má sjá að neðan.