Ronaldo fyrsti markakóngurinn í fjórum löndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 07:20 Cristiano Ronaldo hefur raðað inn mörkum með Al Nassr en það má ekki gleyma því að hann er 39 ára gamall. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo bætti markametið í sádi-arabísku deildinni í gær þegar hann skorað tvö mörk í 4-2 sigri Al Nassr á Al Ittihad. Ronaldo skoraði 35 mörk og gaf 11 stoðsendingar í 31 deildarleik á þessu tímabili. Hann bætti metið með laglegu skallamarki og fagnaði vel. Fyrra markið skoraði hann með laglegri afgreiðslu. Hann sló þar með gamla markametið frá 2018-19 sem var í eigu Abderrazak Hamdallah sem skoraði þá 34 mörk. Hamdallah varð þriðji markahæstur í ár með 19 mörk en í öðru sæti var Aleksandar Mitrovic með 27 mörk eða átta mörkum færra en Ronaldo. Með því að verða markakóngur í Sádi-Arabíu þá náði Ronaldo líka því að verða markakóngur í fjórum löndum. Hann var markahæstur í ensku deildinni með Manchester United tímabilið 2007-08. Hann skoraði þá 31 mark í 34 leikjum. Hann varð þrisvar sinnum markahæstur í spænsku deildinni með Real Madrid eða 2010–11, 2013–14 og 2014–15. Fyrsta tímabilið skoraði hann 40 mörk í 34 leikjum, þá 31 mark í 30 leikjum og loks 48 mörk í 35 leikjum. Þá var hann einu sinni markahæstur í ítölsku deildinni með Juventus eða tímabilið 2020-21. Ronaldo skoraði þá 29 mörk í 33 leikjum. 🚨🇵🇹 Cristiano Ronaldo also becomes the first player ever to be topscorer in four different leagues.👟✨ La Liga (x3)👟✨ Serie A👟✨ Premier League👟✨ Saudi Pro League pic.twitter.com/mo33ATGWu9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 27, 2024 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Ronaldo skoraði 35 mörk og gaf 11 stoðsendingar í 31 deildarleik á þessu tímabili. Hann bætti metið með laglegu skallamarki og fagnaði vel. Fyrra markið skoraði hann með laglegri afgreiðslu. Hann sló þar með gamla markametið frá 2018-19 sem var í eigu Abderrazak Hamdallah sem skoraði þá 34 mörk. Hamdallah varð þriðji markahæstur í ár með 19 mörk en í öðru sæti var Aleksandar Mitrovic með 27 mörk eða átta mörkum færra en Ronaldo. Með því að verða markakóngur í Sádi-Arabíu þá náði Ronaldo líka því að verða markakóngur í fjórum löndum. Hann var markahæstur í ensku deildinni með Manchester United tímabilið 2007-08. Hann skoraði þá 31 mark í 34 leikjum. Hann varð þrisvar sinnum markahæstur í spænsku deildinni með Real Madrid eða 2010–11, 2013–14 og 2014–15. Fyrsta tímabilið skoraði hann 40 mörk í 34 leikjum, þá 31 mark í 30 leikjum og loks 48 mörk í 35 leikjum. Þá var hann einu sinni markahæstur í ítölsku deildinni með Juventus eða tímabilið 2020-21. Ronaldo skoraði þá 29 mörk í 33 leikjum. 🚨🇵🇹 Cristiano Ronaldo also becomes the first player ever to be topscorer in four different leagues.👟✨ La Liga (x3)👟✨ Serie A👟✨ Premier League👟✨ Saudi Pro League pic.twitter.com/mo33ATGWu9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 27, 2024
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira