Fyrir börnin okkar Gunnar Ingi Valgeirsson skrifar 28. maí 2024 14:01 Þegar sonur minn verður eldri þá vill ég geta sagt honum að ég hafi gert allt sem ég gat til að betrumbæta hans framtíð. Í gegnum þættina mína, Lífið á Biðlista, hef ég verið að vekja athygli á okkar stærsta heilbrigðisvanda, fíknisjúkdóminum. Vandamálið sem er að taka frá okkur vinina, systkynin, foreldrana og verst af öllu, börnin okkar. Í hverjum mánuði virðist vera einn eða fleiri sem falla frá, hvort sem það er úr ofneyslu eða að falla fyrir eigin hendi. Með því að vekja athygli á þessu er ég að vonast til þess að stjórnvöld taki eftir því og geri eitthvað en það gengur hægt. Það kveikti því í vonarneysta þegar ég sá forsetaframbjóðandann, Baldur Þórhallsson, vera tala um málefni barna og ungmenna, geðheilbrigðismál og fíknivandann. Forsetaframbjóðanda sem veit hvernig það er að mæta fordómum en gefast samt ekki upp. Forsetaframbjóðanda sem getur sett sig í spor annara. Þannig forseta vill ég. Fyrir son minn og hans framtíð. Staðan er þannig í dag að vanlíðan barna hefur aldrei verið meiri. Að tala um auðlindir og forystu er ekki að fara að laga það. Það sem getur hinsvegar lagað það er forseti sem setur sér mælanleg markmið og ætlar sér að koma saman hóp af fólki til að vinna í þessum málum. Þegar við tölum um þjóðarhagsmuni þá ættu börnin okkar að vera efst á þeim lista. Velferð og öryggi þeirra ættu að vera okkur efst í huga. Ég kýs Baldur en ekki bara fyrir mig heldur fyrir son minn líka. Höfundur heldur úti samfélagsmiðlarásinni Lífið á biðlista. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar sonur minn verður eldri þá vill ég geta sagt honum að ég hafi gert allt sem ég gat til að betrumbæta hans framtíð. Í gegnum þættina mína, Lífið á Biðlista, hef ég verið að vekja athygli á okkar stærsta heilbrigðisvanda, fíknisjúkdóminum. Vandamálið sem er að taka frá okkur vinina, systkynin, foreldrana og verst af öllu, börnin okkar. Í hverjum mánuði virðist vera einn eða fleiri sem falla frá, hvort sem það er úr ofneyslu eða að falla fyrir eigin hendi. Með því að vekja athygli á þessu er ég að vonast til þess að stjórnvöld taki eftir því og geri eitthvað en það gengur hægt. Það kveikti því í vonarneysta þegar ég sá forsetaframbjóðandann, Baldur Þórhallsson, vera tala um málefni barna og ungmenna, geðheilbrigðismál og fíknivandann. Forsetaframbjóðanda sem veit hvernig það er að mæta fordómum en gefast samt ekki upp. Forsetaframbjóðanda sem getur sett sig í spor annara. Þannig forseta vill ég. Fyrir son minn og hans framtíð. Staðan er þannig í dag að vanlíðan barna hefur aldrei verið meiri. Að tala um auðlindir og forystu er ekki að fara að laga það. Það sem getur hinsvegar lagað það er forseti sem setur sér mælanleg markmið og ætlar sér að koma saman hóp af fólki til að vinna í þessum málum. Þegar við tölum um þjóðarhagsmuni þá ættu börnin okkar að vera efst á þeim lista. Velferð og öryggi þeirra ættu að vera okkur efst í huga. Ég kýs Baldur en ekki bara fyrir mig heldur fyrir son minn líka. Höfundur heldur úti samfélagsmiðlarásinni Lífið á biðlista.
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar