Millie Bobby og Bon Jovi yngri í hnapphelduna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. maí 2024 13:31 Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi hafa aldrei verið betri. EPA-EFE/SARAH YENESEL Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi eru gengin í það heilaga. Þetta staðfestir faðir Jake, söngvarinn og goðsögnin Jon Bon Jovi. Bon Jovi sagði frá öllu saman í breska spjallþættinum The One Show. Þar var hann spurður að því hvernig sonurinn og tengdadóttirin, sem gerði garðinn frægan í Stranger Things þáttunum á Netflix, hefðu það. „Þau hafa aldrei verið betri,“ sagði söngvarinn. Hann segir brúðkaupið hafa verið lítið og einungis nánustu fjölskyldu boðið. Hann segir að þau stefni á að halda stærra brúðkaup síðar á árinu. Mille Bobby Brown hefur áður tjáð sig um það að hún vilji helst halda einkalífinu á bakvið luktar dyr. Hún og Jake, sem er fyrirsæta, trúlofuðu sig í apríl á síðasta ári. „Það eru svo margar stundir í lífinu sem þú upplifir bara einu sinni. Að gera þetta allt fyrir framan augum allra og heyra skoðanir allra á því, er eitthvað sem mér líður ekki vel með,“ hefur leikkonan áður sagt um einkalífið. Love is in the air! 💍👀Rock icon @jonbonjovi reflects on his son Jake tying the knot with English actress Millie Bobby Brown 🫶 #TheOneShow 👉 https://t.co/VjJyrfUjUi pic.twitter.com/pxtCnTtHmX— BBC The One Show (@BBCTheOneShow) May 28, 2024 Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Bon Jovi sagði frá öllu saman í breska spjallþættinum The One Show. Þar var hann spurður að því hvernig sonurinn og tengdadóttirin, sem gerði garðinn frægan í Stranger Things þáttunum á Netflix, hefðu það. „Þau hafa aldrei verið betri,“ sagði söngvarinn. Hann segir brúðkaupið hafa verið lítið og einungis nánustu fjölskyldu boðið. Hann segir að þau stefni á að halda stærra brúðkaup síðar á árinu. Mille Bobby Brown hefur áður tjáð sig um það að hún vilji helst halda einkalífinu á bakvið luktar dyr. Hún og Jake, sem er fyrirsæta, trúlofuðu sig í apríl á síðasta ári. „Það eru svo margar stundir í lífinu sem þú upplifir bara einu sinni. Að gera þetta allt fyrir framan augum allra og heyra skoðanir allra á því, er eitthvað sem mér líður ekki vel með,“ hefur leikkonan áður sagt um einkalífið. Love is in the air! 💍👀Rock icon @jonbonjovi reflects on his son Jake tying the knot with English actress Millie Bobby Brown 🫶 #TheOneShow 👉 https://t.co/VjJyrfUjUi pic.twitter.com/pxtCnTtHmX— BBC The One Show (@BBCTheOneShow) May 28, 2024
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“