Gæsir og steggir að buga bæjaryfirvöld sem banna nekt og typpabúninga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2024 11:07 Borgarstjórinn segist myndu vilja banna alfarið steggjanir og gæsanir. Getty Bæjaryfirvöld í Platja d'Aro við Costa Brava á Spáni hafa ákveðið að banna typpabúninga og kynlífsdúkkur í bænum, sem þau segja fylgifiska steggja- og gæsapartýa. Um 12.500 búa í Platja d'Aro en allt að 300.000 manns heimsækja hann hverja helgi yfir sumartímann. Bærinn ku vera sérlega vinsæll meðal steggja- og gæsahópa og margir ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á pakka í bænum sem samanstanda af gistingu, siglingum og strippurum. Borgarstjórinn Maurici Jiménez segir yfirvöld nauðbeygð til að grípa til aðgerða vegna hópanna, sem séu að stuðla að sundrung í samfélaginu. Væri hann einráður myndi hann alfarið steggjanir og gæsanir. Samkvæmt nýju reglunum er óheimilt að ganga um í bænum nakinn, á nærfötunum eða íklæddur einhverju sem lítur út eins og kynfæri. Þá eru kynlífsdúkkur og annað kynferðislegt skraut bannað. Lögreglustjórinn í bænum, David Puertas, nefnir nýlega uppákomu sem dæmi um óásættanlega hegðun en þá var tilvonandi brúðgumi teipaður við ljósastaur á meðan félagar hans héldu vöku fyrir íbúum með háværri tónlist og söng fram til morguns. Fjöldi bæja og borga á Spáni hefur mátt þola gaggið í steggjum og gæsum í fjölda ára en boð og bönn hafa skilað takmörkuðum árangri þar sem oftast er um að ræða erlenda ferðamenn sem fljúga einfaldlega heim án þess að borga sektir sínar. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Spánn Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Um 12.500 búa í Platja d'Aro en allt að 300.000 manns heimsækja hann hverja helgi yfir sumartímann. Bærinn ku vera sérlega vinsæll meðal steggja- og gæsahópa og margir ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á pakka í bænum sem samanstanda af gistingu, siglingum og strippurum. Borgarstjórinn Maurici Jiménez segir yfirvöld nauðbeygð til að grípa til aðgerða vegna hópanna, sem séu að stuðla að sundrung í samfélaginu. Væri hann einráður myndi hann alfarið steggjanir og gæsanir. Samkvæmt nýju reglunum er óheimilt að ganga um í bænum nakinn, á nærfötunum eða íklæddur einhverju sem lítur út eins og kynfæri. Þá eru kynlífsdúkkur og annað kynferðislegt skraut bannað. Lögreglustjórinn í bænum, David Puertas, nefnir nýlega uppákomu sem dæmi um óásættanlega hegðun en þá var tilvonandi brúðgumi teipaður við ljósastaur á meðan félagar hans héldu vöku fyrir íbúum með háværri tónlist og söng fram til morguns. Fjöldi bæja og borga á Spáni hefur mátt þola gaggið í steggjum og gæsum í fjölda ára en boð og bönn hafa skilað takmörkuðum árangri þar sem oftast er um að ræða erlenda ferðamenn sem fljúga einfaldlega heim án þess að borga sektir sínar. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Spánn Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira