Mbappe búinn að skrifa undir hjá Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 14:27 Kylian Mbappe spilar með Real Madrid á næstu leiktíð. Getty/Arturo Holmes Verst geymda leyndarmál fótboltans er nú endanlega komið fram í dagsljósið. Kylian Mbappe hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Evrópskir fjölmiðlar segja frá þessu. Mbappe kemur til Real á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Paris Saint-Germain rennur úr 30. júní næstkomandi. Mbappe hefði gert munnlegt samkomulag við Real Madrid í febrúar og tilkynnti það síðan í maí að hann myndi yfirgefa París um leið og samningur hans kláraðist. Kylian Mbappe has signed a contract with Real Madrid.He will join on a free transfer.In full ⤵️ pic.twitter.com/sj78cIz7Ff— BBC Sport (@BBCSport) June 2, 2024 Breska ríkisútvarpið segir að búist sé við að Real Madrid tilkynni um samninginn í næstu viku. Leikmaðurinn verður síðan kynntur formlega á Bernabeu eftir Evrópumótið í Þýskalandi þar sem Mbappe verður í aðalhlutverki með franska landsliðinu. Real Madrid tryggði sér sigur í Meistaradeildinni í gær og er nú að fá til sín enn allra besta fótboltamann heims. Mbappe hefur skorað flest mörk allra í sögu PSG eða 256 talsins en hann kom til félagsins frá Mónakó árið 2017. Samingur Mbappe við Real Madrid er til ársins 2029 og BBC segir að hann fái fimmtán miljónir evra í árslaun auk fimmtán milljónum í undirskriftarbónus sem verður skipt niður á fimm ár. Fimmtán milljónir evra eru meira en 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. 🚨⚪️ Kylian Mbappé to Real Madrid, HERE WE GO! Every document has been signed, sealed and completed.Real Madrid, set to announce Mbappé as new signing next week after winning the Champions League.Mbappé made his decision in February; he can now be considered new Real player. pic.twitter.com/MMqEp1C0pK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 2, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Mbappe kemur til Real á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Paris Saint-Germain rennur úr 30. júní næstkomandi. Mbappe hefði gert munnlegt samkomulag við Real Madrid í febrúar og tilkynnti það síðan í maí að hann myndi yfirgefa París um leið og samningur hans kláraðist. Kylian Mbappe has signed a contract with Real Madrid.He will join on a free transfer.In full ⤵️ pic.twitter.com/sj78cIz7Ff— BBC Sport (@BBCSport) June 2, 2024 Breska ríkisútvarpið segir að búist sé við að Real Madrid tilkynni um samninginn í næstu viku. Leikmaðurinn verður síðan kynntur formlega á Bernabeu eftir Evrópumótið í Þýskalandi þar sem Mbappe verður í aðalhlutverki með franska landsliðinu. Real Madrid tryggði sér sigur í Meistaradeildinni í gær og er nú að fá til sín enn allra besta fótboltamann heims. Mbappe hefur skorað flest mörk allra í sögu PSG eða 256 talsins en hann kom til félagsins frá Mónakó árið 2017. Samingur Mbappe við Real Madrid er til ársins 2029 og BBC segir að hann fái fimmtán miljónir evra í árslaun auk fimmtán milljónum í undirskriftarbónus sem verður skipt niður á fimm ár. Fimmtán milljónir evra eru meira en 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. 🚨⚪️ Kylian Mbappé to Real Madrid, HERE WE GO! Every document has been signed, sealed and completed.Real Madrid, set to announce Mbappé as new signing next week after winning the Champions League.Mbappé made his decision in February; he can now be considered new Real player. pic.twitter.com/MMqEp1C0pK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 2, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira