Milljarða sekt fyrir illa meðferð á hundum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2024 08:01 Efnt var til stórátaks til að finna heimili fyrir hundana. Getty/Orange County Register/Mark Rightmire Fyrirtækið Envigo RMS LLC hefur verið sektað um 35 milljónir dala, jafnvirði 4,8 milljarða króna, eftir að 4.000 Beagle-hundum var bjargað á ræktunarstöð í Virginíu árið 2022. Um er að ræða hæstu sekt sem lögð hefur verið á fyrirtæki eða einstakling í Bandaríkjunum á grundvelli laga um dýravelferð. Envigo ræktaði hunda til notkunar í rannsóknum en rannsóknir yfirvalda leiddu í ljós að aðstæðum við ræktunina var stórkostlega ábótavant. Hundar voru aflífaðir ef þeir reyndust glíma við heilsufarsvandamál, jafnvel þótt þau væru auðlæknanleg. Þá var þeim gefið maðkað fóður, sem var bæði mengað myglu og saur. Sumir fengu ekkert að éta. Yfirvöld sögðu ljóst að fyrirtækið hefði lagt áherslu á gróða umfram velferð dýranna. Forsvarsmenn Envigo viðurkenndu sök og þá viðurkenndu stjórnendur systurfyrirtækisins Envigo Global Services Inc. að meðhöndlun affallsvatns hefði verið ábótavant og ógnað heilsu og velferð hundanna. Móðurfélag fyrirtækjanna, Inotiv, hefur samþykkt að greiða sektina og rækta ekki hunda í fimm ár. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum á sínum tíma en efnt var til stórátaks til að finna hundunum heimili. Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Um er að ræða hæstu sekt sem lögð hefur verið á fyrirtæki eða einstakling í Bandaríkjunum á grundvelli laga um dýravelferð. Envigo ræktaði hunda til notkunar í rannsóknum en rannsóknir yfirvalda leiddu í ljós að aðstæðum við ræktunina var stórkostlega ábótavant. Hundar voru aflífaðir ef þeir reyndust glíma við heilsufarsvandamál, jafnvel þótt þau væru auðlæknanleg. Þá var þeim gefið maðkað fóður, sem var bæði mengað myglu og saur. Sumir fengu ekkert að éta. Yfirvöld sögðu ljóst að fyrirtækið hefði lagt áherslu á gróða umfram velferð dýranna. Forsvarsmenn Envigo viðurkenndu sök og þá viðurkenndu stjórnendur systurfyrirtækisins Envigo Global Services Inc. að meðhöndlun affallsvatns hefði verið ábótavant og ógnað heilsu og velferð hundanna. Móðurfélag fyrirtækjanna, Inotiv, hefur samþykkt að greiða sektina og rækta ekki hunda í fimm ár. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum á sínum tíma en efnt var til stórátaks til að finna hundunum heimili.
Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent