Milljarða sekt fyrir illa meðferð á hundum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2024 08:01 Efnt var til stórátaks til að finna heimili fyrir hundana. Getty/Orange County Register/Mark Rightmire Fyrirtækið Envigo RMS LLC hefur verið sektað um 35 milljónir dala, jafnvirði 4,8 milljarða króna, eftir að 4.000 Beagle-hundum var bjargað á ræktunarstöð í Virginíu árið 2022. Um er að ræða hæstu sekt sem lögð hefur verið á fyrirtæki eða einstakling í Bandaríkjunum á grundvelli laga um dýravelferð. Envigo ræktaði hunda til notkunar í rannsóknum en rannsóknir yfirvalda leiddu í ljós að aðstæðum við ræktunina var stórkostlega ábótavant. Hundar voru aflífaðir ef þeir reyndust glíma við heilsufarsvandamál, jafnvel þótt þau væru auðlæknanleg. Þá var þeim gefið maðkað fóður, sem var bæði mengað myglu og saur. Sumir fengu ekkert að éta. Yfirvöld sögðu ljóst að fyrirtækið hefði lagt áherslu á gróða umfram velferð dýranna. Forsvarsmenn Envigo viðurkenndu sök og þá viðurkenndu stjórnendur systurfyrirtækisins Envigo Global Services Inc. að meðhöndlun affallsvatns hefði verið ábótavant og ógnað heilsu og velferð hundanna. Móðurfélag fyrirtækjanna, Inotiv, hefur samþykkt að greiða sektina og rækta ekki hunda í fimm ár. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum á sínum tíma en efnt var til stórátaks til að finna hundunum heimili. Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Um er að ræða hæstu sekt sem lögð hefur verið á fyrirtæki eða einstakling í Bandaríkjunum á grundvelli laga um dýravelferð. Envigo ræktaði hunda til notkunar í rannsóknum en rannsóknir yfirvalda leiddu í ljós að aðstæðum við ræktunina var stórkostlega ábótavant. Hundar voru aflífaðir ef þeir reyndust glíma við heilsufarsvandamál, jafnvel þótt þau væru auðlæknanleg. Þá var þeim gefið maðkað fóður, sem var bæði mengað myglu og saur. Sumir fengu ekkert að éta. Yfirvöld sögðu ljóst að fyrirtækið hefði lagt áherslu á gróða umfram velferð dýranna. Forsvarsmenn Envigo viðurkenndu sök og þá viðurkenndu stjórnendur systurfyrirtækisins Envigo Global Services Inc. að meðhöndlun affallsvatns hefði verið ábótavant og ógnað heilsu og velferð hundanna. Móðurfélag fyrirtækjanna, Inotiv, hefur samþykkt að greiða sektina og rækta ekki hunda í fimm ár. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum á sínum tíma en efnt var til stórátaks til að finna hundunum heimili.
Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira