Svalir við það að fjúka af húsi í óveðrinu Jón Þór Stefánsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 4. júní 2024 10:45 Mynd úr Mývatnssveit Daði Lange „Veðrið setti strik í ferðir fólks í gærkvöldi og nótt,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu um verkefni slysavarnafélagsins síðastliðinn sólarhring en vont veður hefur verið víða um landið. Að sögn Jóns Þórs var veðrið verst á norð- austur horninu. Hann segir að um sé að ræða óvenjuleg verkefni fyrir júnímánuð og vísar til orða veðurfræðinga sem segja sérstakt hvað þetta veður muni vara lengi. Myndband frá Skútustöðum í morgun. „Þetta byrjaði í gærkvöldi með því að ferðamenn sem voru á Kísilvegi milli Mývatns og Húsavíkur lentu í vandræðum í snjó. Þar fór björgunarsveitin á Mývatni í að aðstoða fólk á tveimur bílum sem höfðu fest sig,“ segir Jón Þór. „Seinna um kvöldið fór bíll útaf vegna veðurs við Vaðlaheiðagöng. Það brotnuðu í honum nokkrar rúður og ljóst að það yrði ekki haldið áfram á því ökutæki. Það var fært inn í göngin bara til að komast í göngin.“ Frá Ólafsfirði í morgun.Aðsend Þá segir hann að seinna um kvöldið hafi skip losnað frá bryggju í Norðfirði. „Það var svo fært fyrir eigin vélarafli milli leiguplássa í höfninni í meira skjól.“ Jón Þór segir að í frystihúsinu í Neskaupstað hafi vinhviður mælst allt að 49 metrar á sekúndu. Ert þú með myndir af óveðrinu? Þú getur sent okkur póst með myndum á ritstjorn@visir.is Einnig minnist Jón Þór á að hleri hafi losnað af bæ í Breiðdal, og í Reyðarfirði hafi svalir verið við það að fjúka af húsi. Þá voru björgunarsveitir kallaðar út á sjöunda tímanum í morgun vegna göngumanns við Selandafjall sem treysti sér ekki að halda áfram göngu vegna snjóa. „Það er allavega ljóst að veðurfræðingar voru ekki að fara með neinar fleipur þegar þeir vöruðu við þessu veðri.“ Mynd úr MývatnssveitDaði lange Mynd úr MývatnssveitDaði Lange Veður Björgunarsveitir Þingeyjarsveit Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Hann segir að um sé að ræða óvenjuleg verkefni fyrir júnímánuð og vísar til orða veðurfræðinga sem segja sérstakt hvað þetta veður muni vara lengi. Myndband frá Skútustöðum í morgun. „Þetta byrjaði í gærkvöldi með því að ferðamenn sem voru á Kísilvegi milli Mývatns og Húsavíkur lentu í vandræðum í snjó. Þar fór björgunarsveitin á Mývatni í að aðstoða fólk á tveimur bílum sem höfðu fest sig,“ segir Jón Þór. „Seinna um kvöldið fór bíll útaf vegna veðurs við Vaðlaheiðagöng. Það brotnuðu í honum nokkrar rúður og ljóst að það yrði ekki haldið áfram á því ökutæki. Það var fært inn í göngin bara til að komast í göngin.“ Frá Ólafsfirði í morgun.Aðsend Þá segir hann að seinna um kvöldið hafi skip losnað frá bryggju í Norðfirði. „Það var svo fært fyrir eigin vélarafli milli leiguplássa í höfninni í meira skjól.“ Jón Þór segir að í frystihúsinu í Neskaupstað hafi vinhviður mælst allt að 49 metrar á sekúndu. Ert þú með myndir af óveðrinu? Þú getur sent okkur póst með myndum á ritstjorn@visir.is Einnig minnist Jón Þór á að hleri hafi losnað af bæ í Breiðdal, og í Reyðarfirði hafi svalir verið við það að fjúka af húsi. Þá voru björgunarsveitir kallaðar út á sjöunda tímanum í morgun vegna göngumanns við Selandafjall sem treysti sér ekki að halda áfram göngu vegna snjóa. „Það er allavega ljóst að veðurfræðingar voru ekki að fara með neinar fleipur þegar þeir vöruðu við þessu veðri.“ Mynd úr MývatnssveitDaði lange Mynd úr MývatnssveitDaði Lange
Veður Björgunarsveitir Þingeyjarsveit Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira