Í tilkynningu frá lögreglunni segir að stúlkan sé fundin heil á húfi. Hún hafði sést síðast í Kópavogi í gærkvöldi.
Stúlkan er fundin
Árni Sæberg skrifar

Fjórtán ára stúlkan sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir upp úr klukkan 10 er fundin.