Conte kynntur til leiks hjá Napoli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júní 2024 15:01 Antonio Conte er nýr knattspyrnustjóri Napoli. Andrew Matthews/PA Images via Getty Images Antonio Conte, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, hefur verið kynntur til leiks sem nýr stjóri ítalska félagsins Napoli. Conte skrifar undir þriggja ára samning við Napoli, en hann hefur verið án starfs síðan hann lét af störfum sem stjóri Tottenham í mars á síðasta ári. Hann hafði þá stýrt liðinu í aðeins 16 mánuði. Ítalinn náði ekki þeim árangri sem vonast var til er hann stýrði Tottenham, en þrátt fyrir það hefur Conte átt afar farsælan feril sem knattspyrnustjóri. Hann vann ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili með Chelsea 2016-2017 og FA bikarinn ári síðar. Þá hefur hann gert Juventus að ítölskum meisturum í þrígang, ásamt því að vinna ítölsku deildina og Evrópudeildina sem stjóri Inter. Un nuovo capitolo della nostra Storia inizia oggi.Benvenuto Mister Conte! 💙 Leggi la news 👉 https://t.co/e0FNt4l6Aw #ConTe #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/gBTBhyZTwd— Official SSC Napoli (@sscnapoli) June 5, 2024 Conte færnokkuð strembið verkefni hjá Napoli, en liðið hafnaði í tíunda sæti ítölsku deildarinnar á nýafstöðnu tímabili eftir að hafa fagnað ítalska meistaratitlinum árið áður. Árangur liðsins á tímabilinu varð til þess að Francesco Calzona tók við sem bráðabirgðastjóri í febrúar eftir að Walter Mazzarri var látinn taka poka sinn. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. 1. júní 2024 19:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Conte skrifar undir þriggja ára samning við Napoli, en hann hefur verið án starfs síðan hann lét af störfum sem stjóri Tottenham í mars á síðasta ári. Hann hafði þá stýrt liðinu í aðeins 16 mánuði. Ítalinn náði ekki þeim árangri sem vonast var til er hann stýrði Tottenham, en þrátt fyrir það hefur Conte átt afar farsælan feril sem knattspyrnustjóri. Hann vann ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili með Chelsea 2016-2017 og FA bikarinn ári síðar. Þá hefur hann gert Juventus að ítölskum meisturum í þrígang, ásamt því að vinna ítölsku deildina og Evrópudeildina sem stjóri Inter. Un nuovo capitolo della nostra Storia inizia oggi.Benvenuto Mister Conte! 💙 Leggi la news 👉 https://t.co/e0FNt4l6Aw #ConTe #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/gBTBhyZTwd— Official SSC Napoli (@sscnapoli) June 5, 2024 Conte færnokkuð strembið verkefni hjá Napoli, en liðið hafnaði í tíunda sæti ítölsku deildarinnar á nýafstöðnu tímabili eftir að hafa fagnað ítalska meistaratitlinum árið áður. Árangur liðsins á tímabilinu varð til þess að Francesco Calzona tók við sem bráðabirgðastjóri í febrúar eftir að Walter Mazzarri var látinn taka poka sinn.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. 1. júní 2024 19:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. 1. júní 2024 19:45