Samningslaus Brynjólfur eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2024 18:15 Brynjólfur Andersen virðist á leið frá Noregi. KSÍ Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja. Það er Fotbolldirekt frá Svíþjóð sem greinir upphaflega frá en sænsku félögin AIK og Häcken eru sögð hafa áhuga á að fá Brynjólf Andersen í sínar raðir þegar hann verður fáanlegur á frjálsri sölu. Fyrr á þessu ári reyndi sænska félagið Kalmar að kaupa framherjann knáa en það gekk ekki etir. Virðist áhugi Kalmar hafa kólnað en liðið er um þessar mundir í bullandi fallbaráttu í Svíþjóð.Þá er danska stórliðið Bröndby einnig sagt áhugasamt en liðið var hársbreidd frá því að verða Danmerkurmeistari nú á dögunum. Allt kom fyrir ekki og Midtjylland stóð uppi sem danskur meistari. Brynjólfur Andersen lék með Breiðabliki í Bestu deildinni árin 2019 og 2020 áður en Kristiansund keypti leikmanninn. Gengið hefur verið upp og ofan þar sem liðið féll og spilaði í norsku B-deildinni á síðasta ári. Það kom hins vegar beint aftur upp og er nú í þéttum pakka ásamt fjölda liða sem reynir nú að taka skrefið upp í efri hlutann þegar 11. umferðir eru búnar í Noregi. Alls hefur Brynjólfur leikið 83 leiki fyrir Kristiansund, skorað 17 mörk og gefið 15 stoðsendingar. Þá á hann að baki tvo A-landsleiki, gegn Hondúras og Gvatemala fyrr á þessu ári og eitt mark sem kom í 2-0 sigrinum á Hondúras. Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir „Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. 18. janúar 2024 07:41 Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. 4. júní 2020 08:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Það er Fotbolldirekt frá Svíþjóð sem greinir upphaflega frá en sænsku félögin AIK og Häcken eru sögð hafa áhuga á að fá Brynjólf Andersen í sínar raðir þegar hann verður fáanlegur á frjálsri sölu. Fyrr á þessu ári reyndi sænska félagið Kalmar að kaupa framherjann knáa en það gekk ekki etir. Virðist áhugi Kalmar hafa kólnað en liðið er um þessar mundir í bullandi fallbaráttu í Svíþjóð.Þá er danska stórliðið Bröndby einnig sagt áhugasamt en liðið var hársbreidd frá því að verða Danmerkurmeistari nú á dögunum. Allt kom fyrir ekki og Midtjylland stóð uppi sem danskur meistari. Brynjólfur Andersen lék með Breiðabliki í Bestu deildinni árin 2019 og 2020 áður en Kristiansund keypti leikmanninn. Gengið hefur verið upp og ofan þar sem liðið féll og spilaði í norsku B-deildinni á síðasta ári. Það kom hins vegar beint aftur upp og er nú í þéttum pakka ásamt fjölda liða sem reynir nú að taka skrefið upp í efri hlutann þegar 11. umferðir eru búnar í Noregi. Alls hefur Brynjólfur leikið 83 leiki fyrir Kristiansund, skorað 17 mörk og gefið 15 stoðsendingar. Þá á hann að baki tvo A-landsleiki, gegn Hondúras og Gvatemala fyrr á þessu ári og eitt mark sem kom í 2-0 sigrinum á Hondúras.
Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir „Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. 18. janúar 2024 07:41 Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. 4. júní 2020 08:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
„Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. 18. janúar 2024 07:41
Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. 4. júní 2020 08:00
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn