Iðnaðarmaður ársins 2024 er fundinn X977 & Sindri 6. júní 2024 16:58 Gunnar Þór Reykdal, bifvélavirki er Iðnaðarmaður ársins 2024 en X977 og Sindri leita að verðugum keppendum um titilinn á hverju ári sem lesendur Vísis kjósa á milli. Gunnar Þór Reykdal, bifvélavirki er Iðnaðarmaður ársins 2024. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi og kusu lesendur milli sjö frambærilegra iðnaðarmanna sem höfðu staðist stíft auga dómnefndar X977 og Sindra. Gunnar Þór er með sveinspróf í bifvélavirkjun, 43 ára fjölskyldufaðir og hefur starfað hjá Brimborg í rúm 9 ár þar sem hann vinnur aðalega við viðgerðir á peugeot og Citroen bílum. „Starfið getur verið mjög fjölbreytt allt frá hefðbundnum olíuskiptum og upp í vélauppgerðir. Maður þarf að vera tilbúinn að læra nýja hluti og maður er oft að sjá eitthvað nýtt sem maður þarf að finna útúr.” Í umsögn sem fylgdi tilfefningu Gunnars var honum lýst sem einum þeim harðasta sem fyrirfinndist á landinu. Ef hann væri ekki að skipta um vélar væri hann að smíða heima hjá sér. Hann hatar víst sumarfrí en elskar að vera ber að ofan í tíu stiga frosti að skrúfa eitthvað saman eða sundur! Dressaður upp í BLÅKLÄDER Tommi Steindórs dreif nýkrýndan iðnaðarmann ársins í Sindra þar sem hann var dressaður upp í BLÅKLÄDER frá toppi til táar. Fékk meðal annars „Tomma Steindórs skyrtuna” og tók sig afskaplega vel út. Vígalegur í viðeigandi galla. „Toma Steindórs skyrtan" er víst nokkuð vinsæl flík í versluninni. Glæsilegur verkfærapakki frá DeWalt Gunnar Þór fékk einnig glæsilegan DeWalt-rafmagnsverkfærapakka frá Sindra, átta rafmagnsverkfæri með öllum nauðsynlegum fylgihlutum. „Ég er svolítið spenntur fyrir sverðsöginni,” sagði hann enda ýmislegt hægt að gera með henni, saga sig út úr læstum bíl til dæmis! Við óskum Gunnari til hamingju með titilinn. Sverðsög er eitt af þeim verkfærum sem leynist í glæsilegum verkfærapakka frá DeWalt sem Gunnar fékk í verðlaun frá Sindra. Hér má sjá myndband frá heimsókn Tomma og Gunnars Þórs í Sindra þar sem hann fékk verðlaunin afhent. Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2024 er fundinn Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Gunnar Þór er með sveinspróf í bifvélavirkjun, 43 ára fjölskyldufaðir og hefur starfað hjá Brimborg í rúm 9 ár þar sem hann vinnur aðalega við viðgerðir á peugeot og Citroen bílum. „Starfið getur verið mjög fjölbreytt allt frá hefðbundnum olíuskiptum og upp í vélauppgerðir. Maður þarf að vera tilbúinn að læra nýja hluti og maður er oft að sjá eitthvað nýtt sem maður þarf að finna útúr.” Í umsögn sem fylgdi tilfefningu Gunnars var honum lýst sem einum þeim harðasta sem fyrirfinndist á landinu. Ef hann væri ekki að skipta um vélar væri hann að smíða heima hjá sér. Hann hatar víst sumarfrí en elskar að vera ber að ofan í tíu stiga frosti að skrúfa eitthvað saman eða sundur! Dressaður upp í BLÅKLÄDER Tommi Steindórs dreif nýkrýndan iðnaðarmann ársins í Sindra þar sem hann var dressaður upp í BLÅKLÄDER frá toppi til táar. Fékk meðal annars „Tomma Steindórs skyrtuna” og tók sig afskaplega vel út. Vígalegur í viðeigandi galla. „Toma Steindórs skyrtan" er víst nokkuð vinsæl flík í versluninni. Glæsilegur verkfærapakki frá DeWalt Gunnar Þór fékk einnig glæsilegan DeWalt-rafmagnsverkfærapakka frá Sindra, átta rafmagnsverkfæri með öllum nauðsynlegum fylgihlutum. „Ég er svolítið spenntur fyrir sverðsöginni,” sagði hann enda ýmislegt hægt að gera með henni, saga sig út úr læstum bíl til dæmis! Við óskum Gunnari til hamingju með titilinn. Sverðsög er eitt af þeim verkfærum sem leynist í glæsilegum verkfærapakka frá DeWalt sem Gunnar fékk í verðlaun frá Sindra. Hér má sjá myndband frá heimsókn Tomma og Gunnars Þórs í Sindra þar sem hann fékk verðlaunin afhent. Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2024 er fundinn
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira