Maðurinn sem skallaði Roy Keane sakfelldur fyrir líkamsárás Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 23:01 Roy Keane var við störf sem lýsandi hjá SkySports þegar maðurinn réðst á hann. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Scott Law, maðurinn sem skallaði Roy Keane á leik Arsenal og Manchester United hefur verið sakfelldur fyrir líkamsárás. Hann verður látinn sinna 80 klukkustunda samfélagsþjónustu og hlýtur þriggja ára bann frá fótboltaleikjum í Bretlandi. Atvikið átti sér stað í leik á Emirates þann 3. september 2023 í leik sem Arsenal vann 3-1. Mark var tekið af Alejandro Garnacho í leiknum fyrir mjög tæpa rangstöðu. Roy Keane var á leið sinni niður úr lýsendaboxinu rétt áður en leiknum lauk. Hann segir manninn hafa ráðist á sig ástæðulaust og skallað vinstri hlið andlitsins og bringuna. Micah Richards, samstarfsmaður Keane, reyndi að beisla manninn þar til hjálp bærist en hann flúði af vettvangi. Lögreglan handtók hann svo næsta dag. Micah Richards go change am for the fan wey headbutt Roy Keane. pic.twitter.com/lAohP8pUBG— MUIP (@ManUtdInPidgin) September 4, 2023 Maðurinn, Scott Law, lýsti yfir sakleysi og segist hafa verið að fara á klósettið þegar hann varð fyrir áreiti af hálfu Keane, hann hafi brugðist við í sjálfsvarnarskyni. Á myndbandi hér fyrir neðan sést að Keane svaraði fyrir sig eftir skallann. This Arsenal fan apparently headbutt Roy Keane and thought he could get away with it 😂 he’s gona remember that elbow to the jaw for a long time !! pic.twitter.com/fgc7BEBDS7— S36🃏 (@shaqxii) May 30, 2024 Í dómsniðurstöðu málsins segir: „Eins höggs árás, sem hefði getað valdið mun meiri skaða en hún gerði. Heppni að brotaþolandi slapp með aðeins mar á bringu.“ Law var látinn greiða 650 punda málskostnað og 114 punda skaðabætur til Keane. Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Hann verður látinn sinna 80 klukkustunda samfélagsþjónustu og hlýtur þriggja ára bann frá fótboltaleikjum í Bretlandi. Atvikið átti sér stað í leik á Emirates þann 3. september 2023 í leik sem Arsenal vann 3-1. Mark var tekið af Alejandro Garnacho í leiknum fyrir mjög tæpa rangstöðu. Roy Keane var á leið sinni niður úr lýsendaboxinu rétt áður en leiknum lauk. Hann segir manninn hafa ráðist á sig ástæðulaust og skallað vinstri hlið andlitsins og bringuna. Micah Richards, samstarfsmaður Keane, reyndi að beisla manninn þar til hjálp bærist en hann flúði af vettvangi. Lögreglan handtók hann svo næsta dag. Micah Richards go change am for the fan wey headbutt Roy Keane. pic.twitter.com/lAohP8pUBG— MUIP (@ManUtdInPidgin) September 4, 2023 Maðurinn, Scott Law, lýsti yfir sakleysi og segist hafa verið að fara á klósettið þegar hann varð fyrir áreiti af hálfu Keane, hann hafi brugðist við í sjálfsvarnarskyni. Á myndbandi hér fyrir neðan sést að Keane svaraði fyrir sig eftir skallann. This Arsenal fan apparently headbutt Roy Keane and thought he could get away with it 😂 he’s gona remember that elbow to the jaw for a long time !! pic.twitter.com/fgc7BEBDS7— S36🃏 (@shaqxii) May 30, 2024 Í dómsniðurstöðu málsins segir: „Eins höggs árás, sem hefði getað valdið mun meiri skaða en hún gerði. Heppni að brotaþolandi slapp með aðeins mar á bringu.“ Law var látinn greiða 650 punda málskostnað og 114 punda skaðabætur til Keane.
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira