Declan Rice: Mikil gæði í íslenska liðinu og það má ekki vanmeta þá Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 08:00 Declan Rice ræddi við Val Pál Eiríksson fyrir leik Englands og Íslands á Wembley. skjáskot / stöð 2 sport Declan Rice, leikmaður Arsenal og landsliðsmaður Englands, segir Ísland verðugan andstæðing. Liðið sé vel skipulagt varnarlega og búi yfir miklum gæðum sóknarlega. Það sé mikilvægt að vanmeta aldrei andstæðinginn. „Við eigum stórleik framundan gegn Íslandi, sá síðasti áður en við förum á EM. Auðvitað erfitt í dag þegar tilkynnt var um landsliðshópinn. Maður á marga góða vini sem urðu eftir en nú er fullur fókus á leikinn því við verðum að undirbúa okkur almennilega.“ Ísland komst ekki á EM og hefur fallið niður styrkleikalista undanfarin ár. Síðustu leikir gegn stórliðum hafa ekki farið vel en það er aldrei að vita hvað gerist í kvöld. „Mjög gott lið. Við höfum verið að horfa á klippur af þeim. Þeir eru þéttir til baka og með gríðarleg einstaklingsgæði. Ég hef spilað gegn þeim áður og þeir voru erfiðir en þetta verður annað lið á morgun og við hlökkum til að taka á móti þeim.“ Það er landsmönnum öllum mjög eftirminnilegt þegar Ísland vann England á EM 2016. Declan horfði á leikinn og man eftir honum, en segir ensku landsliðsmennina ekki hafa rifjað hann upp í undirbúningnum. „Nei það held ég ekki. Það er búið og gert en var auðvitað alls ekki til fyrirmyndar. En fullt hrós á þá, betra liðið vann þann leik. Ég man eftir leiknum og þetta var mikið áfall en það sannar bara að í fótbolta má aldrei vanmeta andstæðinginn. Öll lið eru með gæði innanborðs og Ísland er engin undantekning.“ Klippa: Declan Rice ræðir leikinn gegn Íslandi Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
„Við eigum stórleik framundan gegn Íslandi, sá síðasti áður en við förum á EM. Auðvitað erfitt í dag þegar tilkynnt var um landsliðshópinn. Maður á marga góða vini sem urðu eftir en nú er fullur fókus á leikinn því við verðum að undirbúa okkur almennilega.“ Ísland komst ekki á EM og hefur fallið niður styrkleikalista undanfarin ár. Síðustu leikir gegn stórliðum hafa ekki farið vel en það er aldrei að vita hvað gerist í kvöld. „Mjög gott lið. Við höfum verið að horfa á klippur af þeim. Þeir eru þéttir til baka og með gríðarleg einstaklingsgæði. Ég hef spilað gegn þeim áður og þeir voru erfiðir en þetta verður annað lið á morgun og við hlökkum til að taka á móti þeim.“ Það er landsmönnum öllum mjög eftirminnilegt þegar Ísland vann England á EM 2016. Declan horfði á leikinn og man eftir honum, en segir ensku landsliðsmennina ekki hafa rifjað hann upp í undirbúningnum. „Nei það held ég ekki. Það er búið og gert en var auðvitað alls ekki til fyrirmyndar. En fullt hrós á þá, betra liðið vann þann leik. Ég man eftir leiknum og þetta var mikið áfall en það sannar bara að í fótbolta má aldrei vanmeta andstæðinginn. Öll lið eru með gæði innanborðs og Ísland er engin undantekning.“ Klippa: Declan Rice ræðir leikinn gegn Íslandi Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira