Van Gaal hrósar Liverpool fyrir að ráða Slot Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2024 10:15 Arne Slot gerði gott mót hjá Feyenoord. getty/Jeroen van den Berg Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Liverpool hafi tekið rétta ákvörðun með því ráða Arne Slot sem stjóra liðsins. Slot tók formlega við störfum hjá Liverpool 1. júní. Hann kemur í stað Jürgens Klopp sem stýrði liðinu í níu ár. Á þeim tíma vann Liverpool allt sem hægt var að vinna. Slot kom til Liverpool frá Feyenoord sem hann stýrði í þrjú ár. Hann gerði liðið að Hollandsmeisturum í fyrra. „Þetta er stórt starf því Jürgen Klopp gerði það frábærlega. Hann er arftakinn og það er alltaf erfiðara. En hann er tæknilega góður þjálfari,“ sagði Van Gaal. „Í augnablikinu er hann ásamt Peter Bosz besti tæknilegi þjálfarinn frá Hollandi. Svo var hann laus þannig ég held að Liverpool hafi tekið mjög góða ákvörðun.“ Louis van Gaal believes Liverpool have 'made a very good choice' in hiring Arne Slot as Jurgen Klopp's replacement 🔴pic.twitter.com/w1fl9PIVzt— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 8, 2024 Óvíst er hvort Slot verði eini hollenski stjórinn í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Staða landa hans hjá United, Erik ten Hag, er óljós en forráðamenn félagsins íhuga nú hvort þeir eigi að halda honum í starfi eða láta hann fara. Van Gaal stýrði United um tveggja ára skeið. Undir hans stjórn vann liðið ensku bikarkeppnina 2016. Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Slot tók formlega við störfum hjá Liverpool 1. júní. Hann kemur í stað Jürgens Klopp sem stýrði liðinu í níu ár. Á þeim tíma vann Liverpool allt sem hægt var að vinna. Slot kom til Liverpool frá Feyenoord sem hann stýrði í þrjú ár. Hann gerði liðið að Hollandsmeisturum í fyrra. „Þetta er stórt starf því Jürgen Klopp gerði það frábærlega. Hann er arftakinn og það er alltaf erfiðara. En hann er tæknilega góður þjálfari,“ sagði Van Gaal. „Í augnablikinu er hann ásamt Peter Bosz besti tæknilegi þjálfarinn frá Hollandi. Svo var hann laus þannig ég held að Liverpool hafi tekið mjög góða ákvörðun.“ Louis van Gaal believes Liverpool have 'made a very good choice' in hiring Arne Slot as Jurgen Klopp's replacement 🔴pic.twitter.com/w1fl9PIVzt— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 8, 2024 Óvíst er hvort Slot verði eini hollenski stjórinn í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Staða landa hans hjá United, Erik ten Hag, er óljós en forráðamenn félagsins íhuga nú hvort þeir eigi að halda honum í starfi eða láta hann fara. Van Gaal stýrði United um tveggja ára skeið. Undir hans stjórn vann liðið ensku bikarkeppnina 2016.
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira