„Þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. júní 2024 17:00 Wyndham Clark ætlar sér að verja titilinn á US Open. vísir/getty Mikil umræða á sér stað innan golfheimsins eftir að þrítugur kylfingur svipti sig lífi á dögunum. Sá hét Grayson Murray. Hann hætti leik í miðju móti og fannst látinn skömmu síðar. Núverandi US Open meistarinn Wyndham Clark tekur undir þessa umræða sem á sér stað og vill sjá kylfinga styðja betur við hvorn annan. „Þetta var hræðilegur atburður. Vinnan okkar er mjög erfið og getur líka verið mjög einmanaleg,“ sagði Clark í aðdraganda US Open. „Ég hef oft verið langt niðri og verið umlukinn neikvæðum hugsunum sem maður vill alls ekki hafa.“ Kylfingum stendur til boða alls konar sálfræðiaðstoð en Wyndham vill sjá kylfinga axla meiri ábyrgð. Í stað þess að spyrja alltaf hvernig gekk þá mætti stundum spyrja félagann hvernig hann hefði það. „Kylfingar verða að taka frumkvæði þarna og við þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra kylfinga.“ US Open hefst á fimmtudag og verður í beinni á Vodafone Sport. Golf Opna bandaríska Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sá hét Grayson Murray. Hann hætti leik í miðju móti og fannst látinn skömmu síðar. Núverandi US Open meistarinn Wyndham Clark tekur undir þessa umræða sem á sér stað og vill sjá kylfinga styðja betur við hvorn annan. „Þetta var hræðilegur atburður. Vinnan okkar er mjög erfið og getur líka verið mjög einmanaleg,“ sagði Clark í aðdraganda US Open. „Ég hef oft verið langt niðri og verið umlukinn neikvæðum hugsunum sem maður vill alls ekki hafa.“ Kylfingum stendur til boða alls konar sálfræðiaðstoð en Wyndham vill sjá kylfinga axla meiri ábyrgð. Í stað þess að spyrja alltaf hvernig gekk þá mætti stundum spyrja félagann hvernig hann hefði það. „Kylfingar verða að taka frumkvæði þarna og við þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra kylfinga.“ US Open hefst á fimmtudag og verður í beinni á Vodafone Sport.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira