Ten Hag heldur starfi sínu hjá Manchester United Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júní 2024 21:29 Ten Hag kyssir FA bikarinn sem gæti vel hafa bjargað starfinu. (AP Photo/Kin Cheung) Eftir lokafundi tímabilsins hjá stjórnarmönnum Manchester United var ákveðið að Erik Ten Hag skyldi halda starfi sínu. David Ornstein hjá The Athletic greinir frá. Fyrr í dag var sagt frá því að hann væri hættur öllum getgátum um þjálfaramál félagsins. Slík yfirlýsing frá honum var því ekki væntanleg nema staðfesting lægi fyrir frá innanborðsmönnum í Manchester. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag to stay as Manchester United manager. #MUFC end-of-season review culminated with decision to keep 54yo in position. After talks today Dutchman will remain at Old Trafford + hold negotiations over contract extension @TheAthleticFC https://t.co/tAzM2Ld378— David Ornstein (@David_Ornstein) June 11, 2024 Starf Ten Hag hefur verið í mikilli hættu. Árangur liðsins innan vallar hefur ekki unnið aðdáendur á hans borð og talið var að nýir eigendur og stjórnarmenn vildu hann burt. United endaði tímabilið í 8. sæti sem er þeirra versti árangur frá því enska úrvalsdeildin var sett á fót. Þá endaði liðið líka í neðsta sæti riðils síns í Meistaradeildinni Ten Hag endaði tímabilið hins vegar á því að vinna Manchester City frekar óvænt í úrslitaleik FA bikarsins. Það var annar titill hans á tveimur tímabilum og gæti vel hafa bjargað starfinu. Manchester United mun hins vegar ganga í gegnum skipulagsbreytingar undir nýju eignarhaldi og nýr yfirmaður Ten Hag og allra knattspyrnumála hjá félaginu, Omar Berrada sem var áður hjá erkifjendunum City, mun taka við störfum í júlí. 🚨🔴 Manchester United have already started initial talks with Erik ten Hag and his camp over new contract.Negotiations will follow to agree on new contract, keep going together also on the summer transfer window plans.Ten Hag STAYS. 🇳🇱 pic.twitter.com/N43zNtRLrb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
David Ornstein hjá The Athletic greinir frá. Fyrr í dag var sagt frá því að hann væri hættur öllum getgátum um þjálfaramál félagsins. Slík yfirlýsing frá honum var því ekki væntanleg nema staðfesting lægi fyrir frá innanborðsmönnum í Manchester. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag to stay as Manchester United manager. #MUFC end-of-season review culminated with decision to keep 54yo in position. After talks today Dutchman will remain at Old Trafford + hold negotiations over contract extension @TheAthleticFC https://t.co/tAzM2Ld378— David Ornstein (@David_Ornstein) June 11, 2024 Starf Ten Hag hefur verið í mikilli hættu. Árangur liðsins innan vallar hefur ekki unnið aðdáendur á hans borð og talið var að nýir eigendur og stjórnarmenn vildu hann burt. United endaði tímabilið í 8. sæti sem er þeirra versti árangur frá því enska úrvalsdeildin var sett á fót. Þá endaði liðið líka í neðsta sæti riðils síns í Meistaradeildinni Ten Hag endaði tímabilið hins vegar á því að vinna Manchester City frekar óvænt í úrslitaleik FA bikarsins. Það var annar titill hans á tveimur tímabilum og gæti vel hafa bjargað starfinu. Manchester United mun hins vegar ganga í gegnum skipulagsbreytingar undir nýju eignarhaldi og nýr yfirmaður Ten Hag og allra knattspyrnumála hjá félaginu, Omar Berrada sem var áður hjá erkifjendunum City, mun taka við störfum í júlí. 🚨🔴 Manchester United have already started initial talks with Erik ten Hag and his camp over new contract.Negotiations will follow to agree on new contract, keep going together also on the summer transfer window plans.Ten Hag STAYS. 🇳🇱 pic.twitter.com/N43zNtRLrb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira