Þýska lögreglan vonast til að koma í veg fyrir átök Serba og Englendinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 08:00 Frá EM 2020 sem fram fór ári síðar. EPA-EFE/ANDY RAIN Þýska lögreglan trúir að allt að 500 serbneskar fótboltabullur ætli sér að mæta á leik Serbíu og Englands á Evrópumótinu í knattspyrnu á sunnudag. Mun lögreglan gera hvað hún getur til að halda hópunum frá hvor öðrum. EM karla í knattspyrnu hefst á föstudag en því miður fylgir því ekki eingöngu einskær gleði. Búist er við að 500 manna serbneskur hópur ætli sér að mæta á fyrsta leik Serbíu á EM og vera til vandræða. Andstæðingurinn er England en enskir eiga sér langa og blóðuga sögu þegar kemur að fótboltabullum. Í viðtali við The Guardian segir Pete Both, yfirlögreglustjóri í Gelsenkirchen, að markmiðið sé að koma í veg fyrir að hópurinn frá Serbíu komist í snertingu við Englendingana. Up to 500 Serbian hooligans expected to target England’s first Euro 2024 game https://t.co/t7A00HE8TJ— Guardian news (@guardiannews) June 10, 2024 Það gæti þó reynst erfitt þar sem lögreglan viti ekki nákvæmlega hversu margir verði í hópnum né hvar hann ætli að láta til skarar skríða.Alls verða 1000 þýskir lögreglumenn til taks á leikdegi sem og deild óeirðarlögreglumanna. Alls hafa 1600 enskar fótboltabullur verið neyddar til að gefa lögreglunni vegabréf sín á meðan móti stendur svo þeir láti ekki til leiðast og reyni að smygla sér á leiki Englands á EM. Talið er að allt að 40 þúsund Englendingar verði í stúkunni á leiknum sem fram fer á heimavelli Schalke 04. Þá er búist við að fimm til átta þúsund Serbar verði á leiknum. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
EM karla í knattspyrnu hefst á föstudag en því miður fylgir því ekki eingöngu einskær gleði. Búist er við að 500 manna serbneskur hópur ætli sér að mæta á fyrsta leik Serbíu á EM og vera til vandræða. Andstæðingurinn er England en enskir eiga sér langa og blóðuga sögu þegar kemur að fótboltabullum. Í viðtali við The Guardian segir Pete Both, yfirlögreglustjóri í Gelsenkirchen, að markmiðið sé að koma í veg fyrir að hópurinn frá Serbíu komist í snertingu við Englendingana. Up to 500 Serbian hooligans expected to target England’s first Euro 2024 game https://t.co/t7A00HE8TJ— Guardian news (@guardiannews) June 10, 2024 Það gæti þó reynst erfitt þar sem lögreglan viti ekki nákvæmlega hversu margir verði í hópnum né hvar hann ætli að láta til skarar skríða.Alls verða 1000 þýskir lögreglumenn til taks á leikdegi sem og deild óeirðarlögreglumanna. Alls hafa 1600 enskar fótboltabullur verið neyddar til að gefa lögreglunni vegabréf sín á meðan móti stendur svo þeir láti ekki til leiðast og reyni að smygla sér á leiki Englands á EM. Talið er að allt að 40 þúsund Englendingar verði í stúkunni á leiknum sem fram fer á heimavelli Schalke 04. Þá er búist við að fimm til átta þúsund Serbar verði á leiknum.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira