Um tólf vopnuð útköll lögreglu og sérsveitar í hverri viku Lovísa Arnardóttir skrifar 12. júní 2024 22:23 Sérsveitin ber alltaf vopn en ekki almenn lögregla. Vísir/Vilhelm Alls fór lögreglan á Íslandi í 180 útköll á síðasta ári þar sem hún þurfti að vopnast. Flest voru útköllin á höfuðborgarsvæðinu, eða alls 97. Sérsveitin fór í alls 461 vopnuð útköll á síðasta ári. Samanlagt eru það 558 útköll eða um 12 útköll á viku. Um helmingur allra vopnaðra útkalla almennrar lögreglu voru á höfuðborgarsvæðinu. Næstflest voru þau svo á Suðurnesjum og Norðurlandi eystra þar sem þau voru í heildina 48, 24 í hvoru umdæmi. Lögreglan fór þannig í um þrjú útköll á viku þar sem almenn lögregla þurfti að vopnast. Fæst vopnuð útköll voru í Vestmannaeyjum og Norðurlandi vestra þar sem aðeins var um að ræða eitt vopnað útkall í fyrra. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Njáls Trausta Friðbertssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Í svari dómsmálaráðherra er birt tölfræði um vopnuð útköll almennrar lögreglu allt til ársins 2016 og má sjá að þeim hefur fjölgað í flestum embættum eða staðið í stað. Á höfuðborgarsvæðinu hefur þeim fjölgað úr alls fjórtán árið 2016 í 97 í fyrra. Á Suðurnesjum fækkaði þeim verulega en byrjaði svo að fjölga aftur í fyrra. Á Norðurlandi eystra fjölgaði þeim verulega en þar höfðu þau ekki verið fleiri en tíu öll árin en urðu svo 24 í fyrra. Á Suðurlandi voru þau alls 15 í fyrra en hafa þó aldrei verið svo mörg þar. Mest hafa þau verið tíu árið 2021. Á Austurlandi voru þau svo átta í fyrra en voru flest þrjú árið 2021. Á Vestfjörðum voru þau alls fimm en voru fyrir það mest tvö. Í svari dómsmálaráðherra er líka farið yfir fjölda vopnaðra útkalla sérsveitar ríkislögreglustjóra. Þeim hefur einnig fjölgað verulega. Í fyrra voru þau alls 461 en voru 50 árið 2013. Það eru um átta útköll á viku. Lögreglan Lögreglumál Skotvopn Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira
Um helmingur allra vopnaðra útkalla almennrar lögreglu voru á höfuðborgarsvæðinu. Næstflest voru þau svo á Suðurnesjum og Norðurlandi eystra þar sem þau voru í heildina 48, 24 í hvoru umdæmi. Lögreglan fór þannig í um þrjú útköll á viku þar sem almenn lögregla þurfti að vopnast. Fæst vopnuð útköll voru í Vestmannaeyjum og Norðurlandi vestra þar sem aðeins var um að ræða eitt vopnað útkall í fyrra. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Njáls Trausta Friðbertssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Í svari dómsmálaráðherra er birt tölfræði um vopnuð útköll almennrar lögreglu allt til ársins 2016 og má sjá að þeim hefur fjölgað í flestum embættum eða staðið í stað. Á höfuðborgarsvæðinu hefur þeim fjölgað úr alls fjórtán árið 2016 í 97 í fyrra. Á Suðurnesjum fækkaði þeim verulega en byrjaði svo að fjölga aftur í fyrra. Á Norðurlandi eystra fjölgaði þeim verulega en þar höfðu þau ekki verið fleiri en tíu öll árin en urðu svo 24 í fyrra. Á Suðurlandi voru þau alls 15 í fyrra en hafa þó aldrei verið svo mörg þar. Mest hafa þau verið tíu árið 2021. Á Austurlandi voru þau svo átta í fyrra en voru flest þrjú árið 2021. Á Vestfjörðum voru þau alls fimm en voru fyrir það mest tvö. Í svari dómsmálaráðherra er líka farið yfir fjölda vopnaðra útkalla sérsveitar ríkislögreglustjóra. Þeim hefur einnig fjölgað verulega. Í fyrra voru þau alls 461 en voru 50 árið 2013. Það eru um átta útköll á viku.
Lögreglan Lögreglumál Skotvopn Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira