Tilkynntu um ekki yfirvofandi eldgos Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júní 2024 09:00 Veðurstofan hefur sent þónokkrar tilkynningar um alvöru eldgos undanfarið, en nýjasta tilkynningin varðaði gervi-eldgos. Vísir/Vilhelm Veðurstofan sendi fjölmiðlum rétt í þessu tilkynningu um eldgos sem gæti hafist innan skamms við Öræfajökul. Þó er allt með kyrrum kjörum við Öræfajökul og ekki búist við eldgosi í alvöru þar sem að þessi tilkynning var æfing. Viðfang tölvupóstsins, sem var skrifaður á ensku, var „EXERCISE EXERCISE EXERCISE“ eða „ÆFING ÆFING ÆFING“. Í honum sagði að miklir jarðskjálftar hefðu fundist við Öræfajökul síðan snemma í morgun, og að á síðasta klukkutíma hefði gosóróa verið vart. Búist væri við eldgosi innan skammt. Í kjölfar þessa tölvupóstar sendi Veðurstofan annan þar sem ítrekað var að ekki ætti að taka fyrri tölvupóstinn alvarlega. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir í samtali við fréttastofu að æfingar sem þessar séu algengar, þær séu gerðar um tíu sinnum á ári. „Þið hafið held ég ekki fengið svona pósta áður. Það voru kannski mistök að senda á ykkur,“ segir Böðvar við blaðamann og hlær. Þarna sé verið að æfa viðbragðsáætlun og að fjölmiðlar séu vitaskuld með í henni. „Það var sent á vitlaust á netfang. Við sendum yfirleitt bara á innanhúsnetfang af því að verum að líkja því nákvæmlega eftir þegar það er eitthvað í gangi. Það eina sem hefur vantað eru símhringingar frá ykkur þegar eitthvað gerist, sem við reyndar fáum núna.“ Spurður út í stöðuna við Öræfajökul segir Böðvar að þar sé allt rólegt þessa stundina. Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Sjá meira
Viðfang tölvupóstsins, sem var skrifaður á ensku, var „EXERCISE EXERCISE EXERCISE“ eða „ÆFING ÆFING ÆFING“. Í honum sagði að miklir jarðskjálftar hefðu fundist við Öræfajökul síðan snemma í morgun, og að á síðasta klukkutíma hefði gosóróa verið vart. Búist væri við eldgosi innan skammt. Í kjölfar þessa tölvupóstar sendi Veðurstofan annan þar sem ítrekað var að ekki ætti að taka fyrri tölvupóstinn alvarlega. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir í samtali við fréttastofu að æfingar sem þessar séu algengar, þær séu gerðar um tíu sinnum á ári. „Þið hafið held ég ekki fengið svona pósta áður. Það voru kannski mistök að senda á ykkur,“ segir Böðvar við blaðamann og hlær. Þarna sé verið að æfa viðbragðsáætlun og að fjölmiðlar séu vitaskuld með í henni. „Það var sent á vitlaust á netfang. Við sendum yfirleitt bara á innanhúsnetfang af því að verum að líkja því nákvæmlega eftir þegar það er eitthvað í gangi. Það eina sem hefur vantað eru símhringingar frá ykkur þegar eitthvað gerist, sem við reyndar fáum núna.“ Spurður út í stöðuna við Öræfajökul segir Böðvar að þar sé allt rólegt þessa stundina.
Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Sjá meira