Lawrence fær risasamning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 14:01 Lawrence mun hafa efni á klippingu næstu árin. vísir/getty Leikstjórnandinn Trevor Lawrence hefur ekki staðið undir væntingum í NFL-deildinni en er samt orðinn sá launahæsti. Jacksonville Jaguars valdi hann fyrstan í nýliðavalinu árið 2021 og þó svo liðið hafi bætt sig síðan þá er Lawrence engan veginn að spila eins vel og við var búist. Jaguars virðist þó hafa tröllatrú á því að Lawrence muni eiga frábæran feril því félagið hefur ákveðið að galopna veskið fyrir leikmanninn. Hann er nefnilega að skrifa undir fimm ára samning sem er upp á 275 milljónir dollara. Hann fékk þess utan 37,5 milljón dollara bónus. Þessi samningur gerir hann að launahæsti leikmanni deildarinnar ásamt Joe Burrow, leikstjórnanda Bengals. Þeir eru báðir með 55 milljónir dollara í árslaun. Jared Goff hjá Lions er með 53 milljónir og þeir Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, og Lamar Jackson, leikstjórnandi Ravens, eru með 52 milljónir. Í samanburði er besti leikmaður deildarinnar, Patrick Mahomes hjá Chiefs, með rúmlega 46 milljónir dollara á ári. Hér að neðan má sjá tölur Lawrence sem eru nánast þær sömu og hjá Daniel Jones, leikstjórnanda Giants. Through first 50 career starts:Trevor Lawrence Daniel Jones20-30 W-L 19-30-185.0 Pass Rating 86.012,734 Pass+Rush Yds 12,45858/39 Pass TD/INT 57/336.7 Yards/Att 6.763.8%… pic.twitter.com/JgTvC4AaqK— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) March 20, 2024 NFL Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Newcastle upp í þriðja sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum Sjá meira
Jacksonville Jaguars valdi hann fyrstan í nýliðavalinu árið 2021 og þó svo liðið hafi bætt sig síðan þá er Lawrence engan veginn að spila eins vel og við var búist. Jaguars virðist þó hafa tröllatrú á því að Lawrence muni eiga frábæran feril því félagið hefur ákveðið að galopna veskið fyrir leikmanninn. Hann er nefnilega að skrifa undir fimm ára samning sem er upp á 275 milljónir dollara. Hann fékk þess utan 37,5 milljón dollara bónus. Þessi samningur gerir hann að launahæsti leikmanni deildarinnar ásamt Joe Burrow, leikstjórnanda Bengals. Þeir eru báðir með 55 milljónir dollara í árslaun. Jared Goff hjá Lions er með 53 milljónir og þeir Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, og Lamar Jackson, leikstjórnandi Ravens, eru með 52 milljónir. Í samanburði er besti leikmaður deildarinnar, Patrick Mahomes hjá Chiefs, með rúmlega 46 milljónir dollara á ári. Hér að neðan má sjá tölur Lawrence sem eru nánast þær sömu og hjá Daniel Jones, leikstjórnanda Giants. Through first 50 career starts:Trevor Lawrence Daniel Jones20-30 W-L 19-30-185.0 Pass Rating 86.012,734 Pass+Rush Yds 12,45858/39 Pass TD/INT 57/336.7 Yards/Att 6.763.8%… pic.twitter.com/JgTvC4AaqK— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) March 20, 2024
NFL Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Newcastle upp í þriðja sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum Sjá meira