Ratcliffe ræðst í fimmtíu milljóna punda endurbætur á Carrington æfingasvæðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júní 2024 07:01 Jim Ratcliffe gat glaðst með leikmönnum Manchester United í lok tímabils þegar liðið vann FA bikarinn. Michael Regan - The FA/The FA via Getty Images Manchester United mun hefja endurbætur á æfingasvæðinu Carrington í næstu viku. Alls verður 50 milljónum punda varið í framkvæmdirnar sem munu standa yfir allt næsta tímabil. Ráðist verður strax í bráðabirgðabætur meðan frí er frá æfingum félagsins í sumar. Félagið fer í æfingaferð til Bandaríkjanna áður en snúið verður aftur til æfinga á Carrington svæðið í byrjun ágúst. Framkvæmdir munu standa yfir allt tímabilið 2024-25 en tryggt verður að liðið geti æft úti á velli allan þann tíma þó ekki verði aðgengi alls staðar. ℹ️ We will begin work to modernise the men’s first-team building at Carrington next week.The £50m project will see all areas of the building refurbished to deliver a world-class facility, creating a high-performance environment for players and staff.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) June 14, 2024 Arkitektastofan Foster+Partners mun sjá um hönnun á nýja æfingasvæðinu.Stofan sá einnig um endurbætur á Wembley og hannaði Lusail leikvanginn í Katar þar sem úrslitaleikur HM fór fram árið 2022. Síðasta sumar var æfingasvæði kvennaliðsins gert upp fyrir 10 milljónir punda og því um alls 60 milljóna punda heildarfjárfestingu að ræða. „Við viljum skapa heimsklassa aðstöðu fyrir liðin okkar. Þegar við rannsökuðum Carrington svæðið og ræddum við leikmenn var fljótt ljóst að það uppfyllti ekki okkar kröfur og það þyrfti að ráðast í framkvæmdir. Þessar endurbætur munu tryggja að æfingasvæði Manchester United verði í fremsta flokki,“ sagði Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi og stjórnarmaður Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Ráðist verður strax í bráðabirgðabætur meðan frí er frá æfingum félagsins í sumar. Félagið fer í æfingaferð til Bandaríkjanna áður en snúið verður aftur til æfinga á Carrington svæðið í byrjun ágúst. Framkvæmdir munu standa yfir allt tímabilið 2024-25 en tryggt verður að liðið geti æft úti á velli allan þann tíma þó ekki verði aðgengi alls staðar. ℹ️ We will begin work to modernise the men’s first-team building at Carrington next week.The £50m project will see all areas of the building refurbished to deliver a world-class facility, creating a high-performance environment for players and staff.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) June 14, 2024 Arkitektastofan Foster+Partners mun sjá um hönnun á nýja æfingasvæðinu.Stofan sá einnig um endurbætur á Wembley og hannaði Lusail leikvanginn í Katar þar sem úrslitaleikur HM fór fram árið 2022. Síðasta sumar var æfingasvæði kvennaliðsins gert upp fyrir 10 milljónir punda og því um alls 60 milljóna punda heildarfjárfestingu að ræða. „Við viljum skapa heimsklassa aðstöðu fyrir liðin okkar. Þegar við rannsökuðum Carrington svæðið og ræddum við leikmenn var fljótt ljóst að það uppfyllti ekki okkar kröfur og það þyrfti að ráðast í framkvæmdir. Þessar endurbætur munu tryggja að æfingasvæði Manchester United verði í fremsta flokki,“ sagði Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi og stjórnarmaður Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira