Cole Palmer skapaði óvart jarmveislu á Twitter Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 12:00 Cole Palmer fer á kostum á Twitter þessa dagana Twitter Þegar Cole Palmer, framherji Chelsea og enska landsliðsins, mætti í myndatöku fyrir Evrópumótið, grunaði hann sennilega ekki að myndaserían yrði að sannkallaðri jarmveislu (e. meme party) á Twitter. Palmer deildi sjálfur mynd á Twitter með stolti enda mikill heiður að spila fyrir enska landsliðið á stórmóti. 🏴🏴🏴#ThreeLions #euro2024 pic.twitter.com/KdlFJAT3ln— Cole Palmer (@ColePalmer_0) June 12, 2024 Netverjar voru fljótir að grípa boltann á lofti og þá sérstaklega aðra uppstillingu þar sem Palmer stendur með krosslagðar hendur. When you’re 45 seconds into the Macarena pic.twitter.com/LrdWSlDwUm— 〰️ (@SenseiCarl_) June 11, 2024 Það hefur ekki verið sérlega hlýtt á Englandi framan af sumri. June so far… #england #cole #palmer #weather #uk #cold #summer #euro2024 pic.twitter.com/4HdggOTNF9— Swallace (@stewallace86) June 12, 2024 Myndirnar eru í raun endalaus fjársjóður af gríni. Sumt er fyrir neðan beltisstað, en hér að neðan er brot af því besta. What the lifeguard sees when you’re waiting for the green light to go down the slide on holiday pic.twitter.com/lzvkR3kBxc— Billie (@Billie_T) June 11, 2024 These Cole Palmer memes are too funny 🤣🤣 pic.twitter.com/1h8cq6EVP4— Scott Shearsmith Tips (@Sheaaro) June 13, 2024 POV: Cole Palmer is your gynaecologist pic.twitter.com/nEd1xF7lkG— Chris Chats Shirt (@ChatShirt) June 12, 2024 Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Palmer deildi sjálfur mynd á Twitter með stolti enda mikill heiður að spila fyrir enska landsliðið á stórmóti. 🏴🏴🏴#ThreeLions #euro2024 pic.twitter.com/KdlFJAT3ln— Cole Palmer (@ColePalmer_0) June 12, 2024 Netverjar voru fljótir að grípa boltann á lofti og þá sérstaklega aðra uppstillingu þar sem Palmer stendur með krosslagðar hendur. When you’re 45 seconds into the Macarena pic.twitter.com/LrdWSlDwUm— 〰️ (@SenseiCarl_) June 11, 2024 Það hefur ekki verið sérlega hlýtt á Englandi framan af sumri. June so far… #england #cole #palmer #weather #uk #cold #summer #euro2024 pic.twitter.com/4HdggOTNF9— Swallace (@stewallace86) June 12, 2024 Myndirnar eru í raun endalaus fjársjóður af gríni. Sumt er fyrir neðan beltisstað, en hér að neðan er brot af því besta. What the lifeguard sees when you’re waiting for the green light to go down the slide on holiday pic.twitter.com/lzvkR3kBxc— Billie (@Billie_T) June 11, 2024 These Cole Palmer memes are too funny 🤣🤣 pic.twitter.com/1h8cq6EVP4— Scott Shearsmith Tips (@Sheaaro) June 13, 2024 POV: Cole Palmer is your gynaecologist pic.twitter.com/nEd1xF7lkG— Chris Chats Shirt (@ChatShirt) June 12, 2024
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira